Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 30

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Blaðsíða 30
20 VÖLUSPÁ fremur ætti að vera ek. En það er fullkominn misskilningur að breyta hon allsstaðar í ek eða sleppa því að öðrum kosti (Gering). Athugasemdir Boers um þetta eíni (Kritik 322 o. áfr., 354 o. áfr.) eru á alt of veikum rökum bygðar. Nú heldur völvan áfram að skýra frá þeim atburðum, sem gerzt hafa eftir samtalið við Óðin og þangað til kvæðið er kveðið. Hún lýsir um leið ástandi heimsins að nokkru. En augnablikið, sem hún kveður kvæðið, er markað með stefinu: Gej'r nií Garmr mjök . . . Eftir að það kemur fyrir i fyrsta sinn (44. v.) er all hrein Iramtið (Brœðr nmnu berjask o. s. frv.). Skáldið hugsar sér, að þegar þar er komið heimsstöðunni, komi völvan fram og llytji spá sina. Stefið segir: Ragnarök eru í nánd (Skirnir, 1912, 372). Því hefur höíundurinn sjálfur trúað. Hann endurtekur visuna til þess að hún læsist inn i huga áheyrenda. Hana má ekki miða við þann og þann stað, sem hún stendur á i kvæðinu (eftir 57. v. er þetta alt um garð gengið), heldur við þann stað, sem hún fyrst kemur. Þá er kvæðið íram flutt (smbr. Bugge, 8—9 nm.). Með 65. v. er spánni lokið. Visan um hinn ríka skýrir frá því fjarlægasta, og um leið háleitasta, sem völvan sér. En eftir þá visu er sem völvan hafi ofbirtu í augum og verði að jafna sig áður en hún lýkur máli sínu. Viðsýn hennar nær yfir rúm, ekki síður en tíma (smbr. 2. og 29. v.), og nú leitar hún með augunum að einhverju, sem lýsir vel nútiöarástandi heimsins, til þess að festa sjónir á. Hún sér Niðhögg og bregður upp ógleymanlegri mynd af honum. Að þvi búnu segir hún: nú mun hon (o: ek) sökkvask, o: ég hef lokið máli minu. Svo skýrði Bugge í útgáfu sinni (392) og siðar Finnur Jónsson (Völuspá, 33—34), nema hvað hann felst á breytingu Miillenhoffs: hann (o: Niðhöggr) fyrir hon i síðasta visuorðinu. En það er varhugavert að vikja hér frá báðum handritunum, enda alls ekki nauðsyn- legt. Jafnvel þótl völvan sé lifandi (o: ekki vakin upp frá dauðum þegar hún kveður kvæðið), er ekkert þvi til fyrir- stöðu, að hún liverfi af sjónarsviðinu á þennan hátt. Hvað má ráða um völuna af kvæðinu? 1) Hún er eld- gömul og fóstruð af jötnum; 2) hún situr úti og á þá tal við Óðin sjálfan, sem leitar fróðleiks hjá henni; 3) hún veit leynda dóma og rök allra goða og manna. Af þessu er bersýnilegt, að hér er ekki nein óbreytt farandvölva á ferð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.