Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 63

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 63
öðruvísi kennslu en pau eldri, og torvelt er að vera nógu barnalegur. Göngurnar eru ákveðnar eins og liver annar kennslutími með 'sínu vissa ætlunarverki; þetta ætlunarverk verður að vera fast ákveðið, svo að liver kennslutími í skólanum og hver skólaganga úti sje í samræmi hvort við annað. Hver atburður, sem verður á leið kennarans og harnauna er athugaður, en þó svo, að kennarinn kemur fram sem hann væri óundirbúinn 1 góðu veðri verða nemendurnir miklu frískari eptir skólagönguna, lieldur en hefðu þeir setið kyrrir á hörð- um bekkjum inni 1 skóia, sjóndeidarhringur peirra vex, og þeir fá rjettan skilning á lilutunum, sem eru í kringum pá. Yfirborð landsins, ójöfnur, hæðir, dalir og lieiðar gefa hugmynd um yíirborð hnattarins. Með pví að sýna ár, læki, tjarnir og dý má gefa miklu betri fræðslu um hringrás vatnsins, heldur en nokkurn- tima er hægt inni í skólastofu. Jurtir og dýr er liægt að sjá úti við á skólagöngunum í hinu náttúrlega ásig- komulagi peirra. Ahrif mannanna á yíirborð jarðvegar- ins er hægt að sýna, pað má bera saman hina ræktuðu og óræktuðu jörð. AHða eru gömul mannvirki, sem börnin geta sjeð og má fá aí pví tilefni til margrar nytsamrar fræðslu. J>að er varla liægt að ganga svo í nokkra átt, að ekkilsjeu ætíð nýir og nýir hlutir, er veki athygli peirra, sem hafa lært að taka eptir. Sjald- an er liægt að ganga hina sömu skólagöngu undir sömu skilyrðum; alltaf eru nýjar breytingar; í ýmislegu veðri, á ýmsum tímum dags hefir náttúran mjög mis- munandi útlit. Ljós og skuggar koma ýmislega fram, og hægt er fyrir góðau lcennara að taka fiesta pá hluti, sem bera fyrir augu manns í náttúrunni frá mörgum hliðum, svo alltaf finnist nemendum nýtt og nýtt koma fyrir aptur og aptur. A skólagöngunum mætti fá ó- tæmanlegt fræðsluefni, en einkum er sá mikli kostur-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.