Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 67

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 67
67 aptur. Slíkar skýringar eru verri en ekki neitt, pegar pær eru gefnar óproskuðum börnum, áður en þau hafa fengið nokkurn undirbúning til pess að geta skilið petta; en seinna meir, eptir að börniu hafa proskazt og stigið stig af stigi í pekkingu jarðvegarins og myndun hans, pá er pað óhjákvæmileg nauðsyu, að börn læri að pekkja petta, svo framarlega sem kallað er að peim sje veitt almenn fræðsla, og landafræðiskeunsla peirra er meira en nafnið tómt. Gott er að geta sýnt börnum læki, hvernig peir renna eptir halla landsins, hvar vatna- skil eru um liæðir, hvað lækirnir starfa, hvernig úr peim verða ár og svo smátt og smátt um pýðingu þeirra fyrir jörðina, hvernig þeir breyta jarðvegi og grafa sig niður. En pess á allt af að gæta, að jarðfræðislegar breytingar skiljast eigi, hversu einfaldar sem pær eru, fyrri en eptir fjöldamargar athuganir. Hvernig að pessu er farið og hve langt gengið er, verður sjálfsagt að vera komið undir liverjum kennara og peim skilyrðum, sem fyrir hendi eru. Ekkert er eins gott til að gera skiljanlegt landslag, og að fara með börnin þangað, sem bezt er útsýni í grennd við skólann og sýna þeim livar hæst er, hvar lægst, hvar vatnshalli; þegar þetta er tekið fyrir opt sinnis eptir pví sem á Vfð hvern tíma, sem lesið er í landa- fræðinni, pá skilst börnum fljótt, hvað er meint með sljettlendi, öldumynduðu landi, döluin, fjöllum og öðrum einkunnarorðum, sem lögun lands er táknuð með. Frá einhverri hæð úti við, sem notuð er sem fastar stöðvar, er líka um leið auðvelt, að venja börnin á að ákveða fjarlægðir og afstöðu landshlutanna, og yfir höfuð að veita þeim gott yfirlit yfir landið, par sem pau hafa pað fyrir fótum sjer sem lifandi uppdrátt, miklu full- komnari, en nokkurt upphleypt kort. 5*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.