Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 70

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 70
70 geti öll sem einn maður haft gagn af kennslunni, fylgzt með í hverju atriði, sjeð nýjan heim fróðleiks opnast við hvert fótmál og vita varla hvernig tíminn líður, heldur en pegar kennarinn stritast við að láta sem flest barnanna í bekknum pylja upp lexíuna eins og hún kemur fyrir í bókinni. Brennisteinninn kemur líka svo við sögu vora, að margt má um hann segja, par sem á honum byrja vorar einokunarhörmungar. Eða hvaða liugmynd ætli börn geri sjer um surtar- brandinn, sem steingjörð trje, er áður hafa verið skógur Ef pau nokkurn tíma hugsa nokkuð um petta atriði, pá halda pau ef til vill, að petta liafi verið einhver kynjahlutur frá landnámstíð, en íiest munu ekkert skilja, livað pau fara með, nema vel sje útskýrt. Hjer er pví sem optar, að sjón er sögu ríkari, og börnin purfa að hafa sýnisliorn af sjálfum surtarbrandinum, svo pau geti sjeð, hvernig hann klofnar upp, og að hann er í raun og veru eins og annað trje, með pví líka að svo er hæg að hafa hann, sera inngang til að korna í skilning um, hvernig kol myndast. En um surtarbrand og kol er mikil saga, og svo umfansgmikil, að börn geta eigi skilið hana alla í einu, og ekki fyrri en eptir nokk- urn tíma, er pau hafa fengið ýms sundurlaus atriði henni viðvíkjandi; pað verður að liafa komið á undan mjög mikill undirbúningur, áður en börn fara að geta skilið í steingjörðum plöntum. Eyrst má pó taka kolin, kola- námurnar og hiua miklu pýðingu kolanua fyrir sam- göngurnar og heimilin. Mjög væri gott að hafa sem mest af móbergi pví, sem finnst kringum surtarbrand- iun, par sem för eptir plöntur sjást glöggt í, svo börn gætu f'engið hugmynd um, hvernig menn fara að fá pekkingu um jörðina fyr á tímum. það vekur mjög mikla fróðleikslöngun hjá börnunum, pegar pau sjá góð- an móbergsstein með skýrum plöntuförum, enda er pað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.