Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 70
70
geti öll sem einn maður haft gagn af kennslunni,
fylgzt með í hverju atriði, sjeð nýjan heim fróðleiks
opnast við hvert fótmál og vita varla hvernig tíminn
líður, heldur en pegar kennarinn stritast við að láta
sem flest barnanna í bekknum pylja upp lexíuna eins
og hún kemur fyrir í bókinni. Brennisteinninn kemur
líka svo við sögu vora, að margt má um hann segja,
par sem á honum byrja vorar einokunarhörmungar.
Eða hvaða liugmynd ætli börn geri sjer um surtar-
brandinn, sem steingjörð trje, er áður hafa verið skógur
Ef pau nokkurn tíma hugsa nokkuð um petta atriði,
pá halda pau ef til vill, að petta liafi verið einhver
kynjahlutur frá landnámstíð, en íiest munu ekkert
skilja, livað pau fara með, nema vel sje útskýrt. Hjer
er pví sem optar, að sjón er sögu ríkari, og börnin
purfa að hafa sýnisliorn af sjálfum surtarbrandinum,
svo pau geti sjeð, hvernig hann klofnar upp, og að hann
er í raun og veru eins og annað trje, með pví líka að
svo er hæg að hafa hann, sera inngang til að korna í
skilning um, hvernig kol myndast. En um surtarbrand
og kol er mikil saga, og svo umfansgmikil, að börn geta
eigi skilið hana alla í einu, og ekki fyrri en eptir nokk-
urn tíma, er pau hafa fengið ýms sundurlaus atriði henni
viðvíkjandi; pað verður að liafa komið á undan mjög
mikill undirbúningur, áður en börn fara að geta skilið
í steingjörðum plöntum. Eyrst má pó taka kolin, kola-
námurnar og hiua miklu pýðingu kolanua fyrir sam-
göngurnar og heimilin. Mjög væri gott að hafa sem
mest af móbergi pví, sem finnst kringum surtarbrand-
iun, par sem för eptir plöntur sjást glöggt í, svo börn
gætu f'engið hugmynd um, hvernig menn fara að fá
pekkingu um jörðina fyr á tímum. það vekur mjög
mikla fróðleikslöngun hjá börnunum, pegar pau sjá góð-
an móbergsstein með skýrum plöntuförum, enda er pað