Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 78

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 78
78 Jurtir of;- dýr. I flestum kennslubókum í landafræði mun þetta livorutveggja vera nefnt, en sá galli er á, að um það er ritað eins og þá hluti, sein börnin liefðu þelckt áður til; eða svo er í vorum landafræðisbókum; það er því að eins fyrir þá nemendur, sem bafa fengið unndirbúnings- fræðslu um plöntur, sem þetta er ritað, en ekki aðra. Börn þurfa því að fá undirbúningskennslu um jurtir og dýr, sem ætti að vera veitt á tvennan hátt; í kennslu tímunum sem munnleg kennsla lítskýrð með mjrndum og þurrkuðum plönum, og á skólagöngunum, þar sem liægt er að koma þeim við, því þar geta börn- in sjeð bluti náttúrunnar í náttúrlegu ásigkomulagi. Engin landafræðiskennsla er fyrri fullkomin, en nem- endurnir geta nokkurnveginn gert grein fyrir böfuðein- kennum jurta og dýra, og þeim skilyrðum, sem höfuð- flokkar þeirra eru bundnir við. Á þossu er bezt að byrja með því að fá börnunum í hendur þurkaðar plöntur binar algengustu, t. d. sóley, láta hvert hafa sína plöntu, og taka banaísundur og kenna þeim að þeklija aðalhluta af lífíærum hennar; síðan mætti taka aðra t. d. pungagras, og gera liið sama við það og hina fyrri plöntu, sýnahvað þær hafa sameiginlegt og í hverju þær eru ólíkar. Eptir að þetta hefir verið ítrekað nokkrum sinnum, þá komast börnin fljótt í skilniug um, hvað líffæri plöntunnar heita, til hvers þau eru og livaða skil- yrði þær þurta til þess að geta lifað; höfuðeinkenni jurtanna verða Ijós börnunum, svo þau geta skilið í höfuðdeildum þeirra og aðalskiptingu, eins og hverjar eru blómjurtir og hverjar blómsturlausar og finna vel í hverju þessi mismunur liggur. Sjeu þurkaðar plöntur, sem vel hafa getað haldið sjer, hafðar til þessarar kennslu, sje nóg af þeim og einkum ef plöntustækkunargler er haft við kennsluna, þá er mjög auðvelt að leggja hollan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.