Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Qupperneq 78
78
Jurtir of;- dýr.
I flestum kennslubókum í landafræði mun þetta
livorutveggja vera nefnt, en sá galli er á, að um það er
ritað eins og þá hluti, sein börnin liefðu þelckt áður til;
eða svo er í vorum landafræðisbókum; það er því að
eins fyrir þá nemendur, sem bafa fengið unndirbúnings-
fræðslu um plöntur, sem þetta er ritað, en ekki aðra.
Börn þurfa því að fá undirbúningskennslu um jurtir
og dýr, sem ætti að vera veitt á tvennan hátt; í
kennslu tímunum sem munnleg kennsla lítskýrð með
mjrndum og þurrkuðum plönum, og á skólagöngunum,
þar sem liægt er að koma þeim við, því þar geta börn-
in sjeð bluti náttúrunnar í náttúrlegu ásigkomulagi.
Engin landafræðiskennsla er fyrri fullkomin, en nem-
endurnir geta nokkurnveginn gert grein fyrir böfuðein-
kennum jurta og dýra, og þeim skilyrðum, sem höfuð-
flokkar þeirra eru bundnir við. Á þossu er bezt að
byrja með því að fá börnunum í hendur þurkaðar
plöntur binar algengustu, t. d. sóley, láta hvert hafa
sína plöntu, og taka banaísundur og kenna þeim að þeklija
aðalhluta af lífíærum hennar; síðan mætti taka aðra t.
d. pungagras, og gera liið sama við það og hina fyrri
plöntu, sýnahvað þær hafa sameiginlegt og í hverju þær
eru ólíkar. Eptir að þetta hefir verið ítrekað nokkrum
sinnum, þá komast börnin fljótt í skilniug um, hvað
líffæri plöntunnar heita, til hvers þau eru og livaða skil-
yrði þær þurta til þess að geta lifað; höfuðeinkenni
jurtanna verða Ijós börnunum, svo þau geta skilið í
höfuðdeildum þeirra og aðalskiptingu, eins og hverjar
eru blómjurtir og hverjar blómsturlausar og finna vel
í hverju þessi mismunur liggur. Sjeu þurkaðar plöntur,
sem vel hafa getað haldið sjer, hafðar til þessarar kennslu,
sje nóg af þeim og einkum ef plöntustækkunargler er
haft við kennsluna, þá er mjög auðvelt að leggja hollan