Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 86

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 86
86 livort fjöll, ár, vötn eða firðir. Aðcd-útlit sveitarinnar ætti fyrst að taka fram, fjallgarða, hæðir, sljettur, engj- ar, heiðar, skóga, fen og foræði, mela, urðir og }'fir höfuð allt ytra útlit; pá hvar skurðir væru, hve mikil tún og ræktað land með matjurtagörðum væru í sam- anburði við allt land sveitarinnar, og hve mikið gróð- urland og hagar væri í samanburði við urðir og mela. Náttúrusuga hjeraðsins ætti að koma til greina, enda ætti pað að vera auðvelt af pví ýmislegt pessu viðvíkj- andi væri komið á undan, hvar hæðst er og lægst. hvernig vötnum veitir, hverjar aðalbergtegundir börn- unum er kunnugt um, livort par eru hverir, laugar, eldfjöll eða hraun, hvernig jarðvegurinn er, hvort skriður falla eða eru uppgrónar, hvort ár mynda liólma, eða grafa niður landið, hvort landið eyðist afsandfoki, eða öðrum völdum náttúrunnar eða mannanna, hvar lengst ligg- ur snjór og livar fyrst leysir á vorin, hvaða plöntur vaxi niest, sem börnin pekkja, eða dýr, hvort fiskar sje í ám og viitnum, brunnklukkur í pollum og álar í síkj- um og keldum. i(1rá öllu pessu pykir börnunum gam- an að segja. Innbúar sveitarinnar. I fyrstu ættu peir ekki að miðast við 100 eða 1000, heldur hve mörgum sinnum peir eru fleiri en skólabörnin; við pau yrði að miða sem hina gefnu tölu; pegar fram í sækir parf pessa ekki við. Eptirtekt ber að vekja á pví, hvers- vegna byggðin er par, sem liún er, en ekki aunarstaðar, spyrja að pví hvort eigi inætti eins liafa bæi upp á íjalli, út á heiði eða fram í mýrarflóum; af pessu ætti að verða ljóst, að byggðin hefir ekki orðið par, sem hún «r, af hendingu, heldur af pví, að par hafa bezt verið skilyrðin til að bjarga sjer, og svo er um allar byggðir. <3refa ætti gætur að hvaða stjettir manna karlar og kon- ur væri í sveitinni, hverjir húsbændur, hjú, iðnaðar- menn, sjómenn eða embættismenn. Hjer á við að taka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.