Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 101

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 101
101 irskiptingar flokkanna, heldur gera vel skiljanleg höfuð- einkenni peirra, og endurtaka þetta á ýmsan hátt, þeg- ar kennt er um hvert land. Aðalorsakirnar til mynd- unar þjóðeinkunnanna ættu jafnframt að takast til greina í hvert skipti ásamt samhandinu milli þeirra og þess inenningarstigs, sem þjóðin stendur á. Ætíð koma fyrir í landafræðinni nöfn, sem liafa miklar sögulegar endurminningar; eigi er hægt að ganga svo fram hjá þeim, að geta ekki þeirra viðburða, sem þar hafa gerzt, má því opt gefa fræðslu um ýmislegt úr sögu. J>etta er því fremur nauðsynlegt, sem landa- fræðin kemur svo mjög við söguna. Allt hið núverandi ástand hlutanna er komið, eins og það nú er, fram af þeim hlutum, sem á undan voru. Og eigi er liægt að skilja vel í ýmsu, sem nú er, ef ekki er kennt um það sem áður var. |>að er eigi hægt að sýna hin ýmsu menningarstig þjóðanna, nema með því að segja sögu þeirra að meira, eða minna leyti. J>að er ómögulegt að tala um framfarir, nema bera þær saman við eitthvert ástand á undan. Sjálf staðanöfnin benda á sögu sína. Eigi er svo liægt að kenna landafræði íslands, að eigi sje minnst á þingvöll meira en hvern annan óþekktan stað. Nafn hans bendir á þingið gamla, Alþing, og þær miklu endurminningar, sem eru bundnar við það fyr og síðar. Svo eru margir bæir á íslandi, að þeir hafa sína sögu, t. d. Skálholt, Hólar, Reykliolt, Haukadalur, Oddi og Bessastaðir, Ekki einungis bæir og kaupstað- ir hafa sína sögu; stofnanirnar hafa hana líka. Kirkjan, skólnrnir og prentsmiðjan, verzlunin og bókmenntirnar. |>að er eigi hægt að gefa neina fræðslu um þessi atriði, nema að geta um leið þess, hvernig þau hafa verið áð- . ur, og hverjum breytingum þau hafa tekið, þangað til þau urðu það, sem þau nú eru. í íslandslýsingu |>or- valdar Thóroddsen er sagt frá, hvernig hver stofnum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.