Búnaðarrit - 01.01.1994, Blaðsíða 9
Gunnar Sœmundsson Hermann Sigurjónsson
16. Haraldur Ámason, verkfæra- og vatnsveituráðunautur. Hann starfaði
sem lausráðinn í 1/2 starfi til 1. júlí.
17. Magnús Sigsteinsson, bygginga- og bútækniráðunautur, og forstöóu-
maður byggingaþjónustu Búnaðarfélags Islands.
18. Sigurður Sigvaldason, verkfræðingur við byggingaþjónustu Búnaðar-
félags Islands.
19. Eysteinn Traustason, tækniteiknari við byggingaþjónustu Búnaðar-
félags Islands.
20. Ketill A. Hannesson, búnaðarhagfræðiráðunautur.
21. Oskar Isfeld Sigurðsson, fiskeldisráðunautur.
22. Margrét Jóhannsdóttir, ráðunautur í ferðaþjónustu.
23. Matthías Eggertsson, ritstjóri og ábyrgðarmaður Freys.
24. Júlíus J. Daníelsson, ritstjóri Freys.
25. Jón Baldur Lorange, kerfisfræðingur, forstöðumaður tölvumála hjá BÍ.
26. Ingimar Sveinsson, kennari á Hvanneyri, ráðunautur í loðkanínueldi í
'A úr starfi.
27. Eiríkur Helgason, forstöðumaður Ráðningarstofu landbúnaðarins.
28. Guðrún Olafsdóttir, símavöróur, lét af starfi hjá B1 1. sept.
29. Ásdís Kristinsdóttir, ritari á skrifstofu í 'h starfi.
30. Rósa Halldórsdóttir, ritari á skrifstofu og við Frey í 'h starfi.
31. Sigríður Þorkelsdóttir, ritari á skrifstofu.
32. Guðlaug Eyþórsdóttir, starfsmaður tölvudeildar.
33. Guðlaug Hreinsdóttir, tölvuritari í 85% starfi.
34. Unnur Melsted, tölvuritari.
35. Dagný Þorfinnsdóttir, tölvuritari.
36. Jóhanna Lúðvíksdóttir, tölvuritari í 71% starfi.
37. Ingibjörg Hjartardóttir, bókavörður í 50% starfi.
38. Diðrik Jóhannsson, framkvæmdastjóri Nautastöðvar B.í. á Hvanneyri.
39. Ingimar Einarsson, starfsmaður Nautastöðvar á Hvanneyri.
40. Sigurmundur Guðbjömsson, ráðsmaður Nautauppeldisstöðvar B.í. í
Þorleifskoti.
3