Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1994, Blaðsíða 120

Búnaðarrit - 01.01.1994, Blaðsíða 120
Hrossarœkt. Ég starfaði áfram við forritun í Feng í góðu samstarfi við Kristin Hugason, hrossaræktarráðunaut. Fyrri hluta ársins vann ég við forritun og margháttaða tölvuvinnslu vegna ritsins Hrossaræktarinnar, og segja má, að sú vinna hafi snert á einn eða annan hátt flestalla kafla bókarinnar. Þessi forritun fólst í endurbótum á forriti vegna dómahluta og smíði forrita til aó vinna kynbótatöflur ásamt listum. Auk þessarar forritunar fór töluverður tími í ýmiss konar úrvinnslu gagna og prófun á gögnum svo sem vinnu við gerð súlurita með tölulegum niðurstöðum kynbótasýninga 1992. Ymsar endurbætur og viðbætur þurfti að gera á Feng, og vegur þar þyngst kynbótamatið, sem bætt var við gagnasafn Fengs í upphafi ársins. Þorvaldur Amason, búfjárkynbótafræðingur, hefur samið þrjú forrit í Fortran til útreikninga á kynbótamati. A árinu 1992 samdi ég forrit (Feng- Blup) til að vinna úr gagnasöfnun Fengs skrá á ASCII formi, sem notuð eru í forritum Þorvalds við útreikningana. A árinu endurbætti ég Feng-Blup í ljósi reynslunnar. í Feng er nú hægt aó fletta upp kynbótamati hrossa eöa kynbótaspá, ef hrossið er yngra en fjögra vetra. Með þessari viðbót við Feng hefur tekist að sameina og samræma öll gagnasöfn hrossaræktarinnar á einum stað, þ.e. í Feng. Þó að Fengur sé upphaflega skrifaður sem miðlægt gagnavörslukerfi fyrir skýrsluhald í hrossarækt á landsvísu, kom fljótt upp áhugi á, að gerð yrði útgáfa fyrir einmennistölvur, sem nýttist hinum almenna hrossa- ræktanda. Þess vegna hefur verið við það miðað við þróun á Feng, aó af slíkri útgáfu gæti orðið, en á þaó ber hins vegar að líta, að ýmsar upplýsingar, sem eru í gagnasafni Fengs, mega ekki vera aðgengilegar hverjum sem er svo sem upplýsingar fyrir eiganda annarra hrossa en sýndra, sem eru opinberar upplýsingar. Einnig er margvísleg vinnsla í Feng, sem á við heildarvinnslu úr gagnasafninu, sem vinsa þarf úr í Einka- Feng, en það nafn hefur einmenningstölvuútgáfa Fengs hlotið. A árinu vann ég að forritun í Einka-Feng, og í nóvember buðum við nokkrum völdum hrossaræktendum Einka-Feng til reynslu. Nokkrir höfðu pantað fyrir áramót, og veróur fyrsta útgáfa af Einka- Feng afhent í febrúar 1994. Fjárhagsnefnd Búnaðarþings gerói ráð fyrir tekjum af Einka-Feng við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árió 1993, en þrátt fyrir góðan vilja náðist það ekki fram. Þar kom helst til mikil vinna í Feng vegna útkomu Hrossa- ræktarinnar, eins og ég hefi áður greint frá, sem tókst fyrir vikió að koma út í apríl, sem er nokkru fyrr en árið á undan. A árinu 1994 verður Einka- Fengur til prófunar hjá rúmlega 20 hrossaræktendum, og verður vanda- samast að eiga við gagnasamskiptin, enda er allt gagnasafnið, sem fylgir hverju forriti, um 22 MB að stærð. Um vorið hófust síðan kynbótasýningar, en fyrir þá vertíð endurbætti ég mótahluta Fengs, enda reynir mikið á þann hluta með fjarvinnslu á 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.