Búnaðarrit - 01.01.1994, Blaðsíða 12
XIV. Hjá Bsb. Austur-Skaftfellinga:
1. Valdís Einarsdóttir, Rauðabergi.
XV. Hjá Bsb. Suðurlands:
1. Sveinn Sigurmundsson, Selfossi.
2. Einar Þorsteinsson, Sólheimahjáleigu.
3. Kristján B. Jónsson, Selfossi.
4. Kjartan Olafsson, Selfossi.
5. Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir í 1/2 starfi.
6. Eiríkur Jónsson, í 1/2 starfi.
7. Sigríóur Jónsdóttir, Hrauntúni.
8. Jón Gunnar Schram, fiskeldi í 1/4 starfi.
9. Hjalti Gestsson, Selfossi, lausráðinn til aprílloka.
10. Jón Vilmundarson, Skeiðháholti.
11. Ólafur Þór Þórarinsson, bændabókhald.
12. Runólfur Sigursveinsson, frá maí.
XVI. Hjá Ræktunarfélagi Norðurlands, sem er samband búnaðar-
sambandanna á Norðurlandi, starfa tveir ráðunautar:
1. Jóhannes Sigvaldason, Akureyri.
2. Guðmundur H. Gunnarssson, Akureyri.
Heiðursfélagar
Heiðursfélagar Búnaðarfélags Islands eru:
Ásgeir Bjamason í Ásgarói,
Friðbert Pétursson í Botni,
Guðmundur Jónsson, fyrrverandi skólastjóri,
Guðmundur Ingi Kristjánsson á Kirkjubóli,
Gunnar Ámason, fyrrverandi skrifstofustjóri,
Helgi Símonarson á Þverá,
Hjalti Gestsson frá Hæli,
Hjörtur E. Þórarinsson á Tjörn,
Teitur Bjömsson á Brún.
Þeir Friðbert og Guömundur Ingi voru kjömir heiðursfélagar á fundi
stjómar hinn 14. júní.
Helstu viðfangsefni
Aðalskrifstofa félagsins starfaði með sama hætti og áður og með sama
starfsliði og áður að því undanskildu, að símavörður, Guðrún Ólafsdóttir,
fluttist til Framleiðsluráðs landbúnaðarins síðsumars, er tekin var í notkun
ný símamiðstöð fyrir starfsemi bændasamtakanna og símaborð var flutt í
tengibyggingu á milli eldri og yngri húshluta.
6
)