Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1955, Síða 19

Freyr - 01.01.1955, Síða 19
veiti mönnum fœri á að kynna sér jafn- óðum allar hreyfingar í búnaði jafnt utan- lands sem innan, svo og að færa mónnum stöðugt nýjustu skýrslur um verð og sölu helztu afurða landbúnaðarins, sem íslend- mgum má vera sérstakt gagn af að þekkja, og að síðustu, en ekki sízt, veita mönnum fœri á, að rœða opinberlega búmál, svo að þau lýsist frá sem flestum hliðum. Að voru áliti getur eina ritið, sem nú er hér haldið úti um búnaðarmál og nafn er gefandi, „Búnaðarritið“, ekki bœtt til fullnustu úr þeirri þörf, sem nú er á al- þýðlegu búriti, enda getur það tœpast ver- ið annað en ársrit Búnaðarfélags Islands, er þá aðallega flytur skýrslur félagsins, auk nokkurra stœrri búnaðarritgerða almenns efnis. Víst er og það, að „Búnaðarritinu' hafa á síðari árum borizt miklu fleiri rit- gjörðir en það hefur getað á móti tekið, enda þótt það vœri miklum mun stœrra. Vér teljum það aðalskilyrði fyrir því, að búnaðarrit komi hér að verulegu gagni, að það komi nokkuð oft út — að minnsta kosti mánaðarlega — hafi œði margbreytt efni, sem bœndum sé jafnt fróðleikur, gagn og ánœgja af að lesa, og að í því sé alltaf eitthvað, sem verulegt nýunga- eða frétta- bragð er að, því að með því eina móti er helzt að búast við, að menn fáist til að lesa ritið almennt; en það rit, sem getur ekki laðað að sér lesendur, getur aldrei komið að almennum notum, enda þótt það hafi mikinn og gagnlegan fróðleik að geyma. Vér munum kosta kapps um það, að gjöra ,,Frey“ svo úr garði, að hann nái almenningshylli, verði bœði gagnlegt rit og eigulegt. Ætlum vér í því skyni meðal ann- ars, að láta hann flytja við og við myndir af innlendum og útlendum gripum, sem að einhverju leyti skara fram úr og bœndum er bæði gagn og gaman af að kynnast. — Til þess að reyna að tryggja kaupendum ritsins, að efni þess verði sem bezt og fjöl- breyttast, höfum vér ákveðið, að borga þeim, sem í það skrifa, sanngjörn ritlaun, og vonumst vér til þess, að rit vort sleppi þá hjá efnisrýrð þeirra og megurð, sem þjáið hefur svo mörg af blöðum vorum og tímaritum, er lifað hafa mestmegnis af gefins fœðu, enda er þess lítil von að menn til lengdar skrifi blaðagreinir án þess að gjald komi fyrir. — Ytri frágang ritsins viljum vér vanda, og þar sem það verður mun eigulegra við það, að hvert hefti er fest í kápu, höfum vér þann kost kosið, enda þótt kostnaðurinn við útgáfuna, auk- ist við það að miklum mun. Þótt vér nú gjörum allt, sem góður vilji og geta leyfir, til að gjöra „Frey“ svo út, að vel sé, er það þó aðallega undir yður komið, heiðruðu landar, hvort tilvera hans verður skammœ og gagnslítil eða honum á að auðnast að vinna nolckuð að heill og framförum íslenzlcs landbúnaðar. Freyr er ágœtastur allra Ása, segir í Eddu; á hann er gott að heita til árs og friðar; hann rœður fésælu manna. „F r e y r“ á erindi við alla bœndur á íslandi. „ F r e y r “ flytur hugvekjur um hvers konar búmál. „F r e y r“ fœrir stöðugt nýjustu slcýrsl- ur um verð og sölu útlendra og innlendra landbúnaðarafurða. „F r eyr“ segir fréttir. „ F r e y r “ veitir fœri á að kynnast helztu búnaðarhreyfingum utanlands og innan. „F r e y r“ flytur myndir við og við. „Frey r” rœðir landbúnaðarmál án 9 fimmtíu ára PEEYE
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.