Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Page 138

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Page 138
118 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Eins og nafn þess bendir til, vinnur “The Society for the Advancement of Scandinavian Study’’ aS eflingu og út- breiöslú norrænna fræSa vestan hafs; nær starfssviS þess til NorSurlandanna allra, sögu þeira, bókmennta og menningar, aS fornu og nýju. Félagsfólk þess, sem skiptir allmörgum hundruSum og er aS finna bæSi I Bandaríkjunum og Canada, þó fleira af því sé sunnan landamæranna, er einnig af öllum þjóöstofnum NorSur- landa. í þeim hðpi eru sem vænta má. háskólakennarar í norrænum og ger- mönskum fræSum viSsvegar um þessa álfu, og einnig fjöldi karla og kvenna, sem áhuga hafa á bðkmenntum og menn- ingu NorSurlanda og vilja varSveita þá menningar-arfleifS sina sem lengst og gera hana sem arSbærasta i andlegu lífi hér- lendis. Hér er þvi i rauninni um alls- herjar norrænt menningarfélag aS ræSa. Stjórn félagsins hafa einnig skipaS og skipa fræSimenn úr flokki allra NorSur- landaþjóSa, og stundum einnig áhuga- samir leikmenn í þessum efnum. 1 meir en 30 ár hefir félagiS gefiS út fræSiritiS Scandinavlan Studies (áSur Scandinavian Studies and Notes), er nú kemur út sem ársfjórungsrit, og flytur þaS I anda stefnuskrár félagsins, rit- gerSir og ritdóma um bókmenntir, sögu og menningu NorSurlanda, og hefir eigi lítill hluti af því efni snert ísland og ís- lenzkar bókmenntir, ekki sist fornbók- menntirnar. Á ársfundum félagsins, sem löngum eru haldnir á einhverjum háskóla þar sem norræn fræSi eru kennd, eru alltaf flutt allmörg erindi um norrænar bókmenntir eöa málfræöileg efni, og eru þaS engar ýkjur, þó sagt sé, aS Island hafi þar sannarlega ekki orSiS útundan. Eru þeir lika margir I hópi hinna amerísku fræSi- manna, sem mest hafa komiS viö sögu félagsins og staSiS þar og standa í broddi fylkingar, er lagt hafa sérstaka rækt viS íslenzk fræSi og eru einlægir vinir og vel- unnarar Islands og Islendinga. Þó aS timi leyfi eigi aS nefna nöfn sllkra fræSimanna aS þessu sinni, þvl aS þau skipta tugum, tel ég mér þaS skylt, og er þaS aS sama skapi ljúft, aS minnast áhuga þeirra á tslenzkum fræSum og starfs þeirra á þvl sviSi, á þessum merku tímamótum I sögu Norræna fræSafélagsins ameríska, sem þeir og aSrir samherjar þeirra stofnuSu fyrir 40 árum slSan. Ég veit, aS vér erum öll sammála um þaS, aS þeir ágætu fræSimenn, sem þar eiga hlut aS máli, hafi innt af hendi hina þakkarverSustu menningar viSleitni I vora þágu. En þaS fræSistarf þeirra, erlendra manna, og starfsemi Norræna fræSafélags- ins amerlska I heild sinni, er tekur um svo margt til íslands, getur einnig veriS oss áminning um þaS, hve auSuga bókmennta- og menningar-arfleifS vér höfum aS erfS- um hiotiS. ÞaS eitt sér, aS tugir fræSi- manna og kvenna (því aS konurnar hafa einnig lagt þar fram sinn góSa skerf) I hinum merkustu menntastofnunum viSs- vegar um Vesturálfu láta sér sérstaklega um þaS hugaS aS kenna og túlka íslenzkar bókmenntir og menningarsögu, er ærinn vottur um viSurkennt gildi þeirra menn- ingarverSmæta vorra. 1 þvi felst eigi aSeins áminning, heldur einnig eggjan til vor Islendinga. Því hefir mér einnig þótt sæma aS draga athygli ySar landa minna aS sögu og starfi Norræna fræSafélagsins amertska, um leiS og ég I nafni hinna mörgu norrænu bræSra og systra vestan hafs, sem fylla flokk þess og stySja þaS aS starfi, tel mér mik- inn sóma aS þvl aS flytja þjóSræknisþing- inu bróSurlegar kveSjur og heillaóskir. Fullviss er ég þess, aS þær kveSjur slá á næma strengi I brjóstum ykkar, þvl aS óhögguS standa orS Einars Benediktssonar I kvæSi hans til danska stúdentaflokksins aldamótaáriS: „Vor forna tunga' á auS af góSum orSum, og uppruninn hann tengir þjóS viS þjóS. Vor forna saga’ er ættfróS eins og forSum: í ættum okkar rennur frænda blóS”. Mrs. Dr. S. E. Björnsson flutti þinginu kveSjur frá ÞjóSræknisfélagi Islendinga I Reykjavík, biskupi fslands og frú, Félagi AustfirSinga, Skógræktarfélagi íslands og fjölda íslendinga, sem aS hún hitti á ferS- um slnum á íslandi síSastliSiS sumar. ólafur Hallsson flutti og kveSjur frá íslandi, þar á meSal eftirfarandi frá séra Jakobi Jónssyni I Reykjavík, sem aS ólafi var afhent I samsæti, er honum var haldiS I Reykjavik á síSastliSnu sumri ásamt fleiri Vestur-ísiendingum: ÞiS sem komuS heiman „heirn”, helgidóms aS vitja. HeilsiS af öllu hjarta þeim, sem heima urSu aS sitja.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.