Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 138

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 138
Tímarit Máls og menningar En þá er hann náir fótavist er hann að visu haltur mjög, því að hann var á báðum fótum lestur, og eigi vex honum hár né tenn ellegar fíngur og tær er af hefur leyst fyrir kali, né verður endurborin önnur æskufegurð“. „A nú Þormóður þann einn á baugi að gánga með húsum og vinna sér til lífs- uppeldis þau verk sem meir eru lagin mönnum til lánglífis en frægðar, en það er að moka bóndum svínastíur eða halda geitfé til beitar“. Og í krank- dæmi og hrörnan „verður skáldinu æ tíðara að leiða sér í hug afl það og ríki er bjó með Knúti Sveinssyni“ og „kemur þar að skáldið leiðist til að mutra í hug sér Ólafs konúngs drápu til lofs við Knút konúng Sveinsson . ..“ Gerði hann þá för sína til Danmerkur en var sem stafkarli vísað frá hallar- dyrum Knúts ríka, þar sem Sighvatur skáld Þórðarson sat „búinn góðu pelli“ að veizlu inni, og stefndi hann aftur til Noregs á fund Ólafs digra og heyrði á tal verkakarla og búandmanna á leið til Stiklastaða að leggja þar til orustu og reka óaldaflokk konúngs af höndum sér. „Þormóður tekur á hnyðju eins búanda, hlær að og segir: Hvað megu þér, armíngjar, er þykist gánga með kolluprik í stálahríð konúngsmanna? Þessi búandi mælti: í styrjöld munu þeir einir miður hafa er trúa stáli“. Loks kemur að þeirri miklu stund er Þormóður stendur frammi fyrir Ólafi konungi Haraldssyni, stígur fram og „mælir hátt og snjallt: Hér em eg kominn Þormóður skáld Bessason, svarabróðir kappa þíns, Þorgeirs Hávarssonar, og beiðumst eg af yður hljóðs, herra, að flytja yður kvæði“. „Sá mun ær, armínginn, er þar klifar, segir konúngur; og rekur oss víst eigi minni til að hafa áður heyrt þetta nafn; en þó má vera að nokkur íslenskur afglapi með því nafni hafi rekist í lið vort endur, þá er vér lágum í víkíngu“. Síðar um nóttina fyrir Stiklastaða- orustu sér Þormóður konung engjast í grasi og verður áheyrsla angist hans er hann ávarpar haugbyggja, og þannig mjúklættur spyr hann eftir hinu íslenzka skáldi. „Styttu nú stundir konúngi þínum, skáld, segir Ólafur Har- aldsson, og flyt hér gerplu þína undir hörginum í nótt. Skáldið svarar og nokkuð dræmt: Nú kem eg eigi leingur fyrir mig því kvæði, segir hann, og stendur upp seinlega, og haltrar á brott við lurk sinn, og er horfinn bak hörginum“. Endurmat víkingaaldar Tekið er fram áður að höfundur gerir sér far um að standa á traustum sagnfræðilegum grunni með skáldskap sinn. Gerpla er rituð í ljósi nýrra rannsókna á víkingatímunum og til þess að komast fyrir rætur þeirra er viðhurðasagan látin skipa svo mikið rúm og sagan látin ná til svo margra 280
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.