Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Qupperneq 171

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Qupperneq 171
ægir“, en það er þó alls ekki víst að þessi svartsýni eigi fullan rétt á sér. Tímabili formhyggju og streðs uin aukaatriði er, sem betur fer, lokið í íslenskri ljóðagerð, og verður ekki betur séð en hin þrískipta grein bragar og stuðla sé heldur að rétta við nú um stundir. Síst virðist hún svo illa brotin að enginn safi komist um limið, og frjómátturinn er áreiðanlega nægur. En Kristján er efins þótt uppgjöf sé honum ekki í skapi. I kvæðinu, sem nefnt var, seg- ir hann: „Nei, lát þú ei bugast, græna grein“. Þessi bók geymir mörg dæmi um leik- andi létta hagmælsku skáldsins, en hag- mælska er vitaskuld mikill kostur á góðu skáldi. Þess gerist ekki þörf að benda á einstök kvæði; til þess eru tök Kristjáns frá Djúpalæk á íslenskum brögum of kunn. Skýrast birtast þau þó, að minni hyggju, í kaflanum Glettur. Eins og gengur, eru ljóðin á þessari bók misjöfn að gæðum. Innan um ágæt kvæði, og sum perlur, bregður lesaranum illilega við hrein af- glöp eins og: „En staðið svo oft hún í stríði hefur“ (Á ísavori 1968). Sama máli gegnir um kvæðið Segulband; að mínu viti er það ljóðstafasetning en ekki kveðskap- ur. Lokakvæði bókarinnar (Úr kveSju) þykir mér líka alltof nákvœm ejtirlíking af stíl Bjarna Thorarensens. Hitt vildi eg sagt hafa að þetta cru undantekningar í bókinni. „Nafn mitt er líf“ heitir eitt ljóðið á þessari bók. Það, sem einkennir bókina öðru fremur, er eðlilegt, heilbrigt og óbrot- ið lífsviðhorf höfundarins. Hér er ekkert óskiljanlegt hrognamál eða svartagallsraus. Það þarf ekki að fletta víða til að verða var heitrar trúar skáldsins, og nægir að nefna fyrsta kvæðið (Morgunsálmur). Hér er talað blátt áfram og hreinskilnislega, og maðurinn, sem talar, gengur á jörð- unni. Þess vegna á hann líka svo gott með Umsagnir um bœkur að skilja himininn. Til þess að geta það verður maður að þekkja jarðeðli sitt. Þetta er „díalektík" trúarinnar. Oftar en einu sinni er hér, til dæmis, kveðið um „móður jörð“. Kvæðið Tjaldljóð er kveðið í þess- uni anda: „án uggs, án bænarvers á vör, / án vissu og efa...“ í sama kvæði segir: „ég vænti ei neins og engu kveið“. Þetta skáld lítur á lífið eins og fólk, en ekki gegnum einhverjar mélbrotnar spekibrillur, útvaðnar heimssorgartárum. Og Huggun skáldsins er sú að fólkið hlusti: „Gáfaða ljóð þín / ég lofa heyri. / En heimska mín. / Sem sagt, helmingi fleiri". I ljóðum Kristjáns frá Djúpalæk ríkir fullvissa. Eg þekki ekkert til hans sjálfs, en eg álykta það að hann hafi lifað við þau kjör sem hafa gert honum að horfast beint í augu við umhverfið hiklaust og taka ábyrgð umsvifalaust. Og það er nú einu sinni svo að það sést miklu betur til átta af götu fólksins en úr tumum þeirra lærðu. I vissum skilningi óttast allir menn dauðann og eiga að óttast hann, en í öðr- um skilningi er unnt að ganga til móts við hann óttalaus og fullviss eins og síra Hall- grímur. Kvæðið Þrílœkir gefur þessari bók nafn og ekki að ástæðulausu, en þar líkir skáldið manninum við læk sem fellur „af háum heiðum". Um dauðann segir þar: „Og enginn, sem kynnzt hefur kærleik fjalla, / því kvíðir - að nálgast hafið“. í lokakvæðinu, Ur kveðju, birtist sama hugs- un á ný: „gata hver er heimleið, ... / vörð- uð drottins orði“. En hér er ekkert kæruleysi á ferð. Kristján frá Djúpalæk er enginn blindingi. Þó minna fari fyrir sálarháska „nútíma- skáldsins" í ljóðurn hans en tíðkast, þá sér hann gjörla lífsháska tímanna. Hann horf- ir beint á líðandi stund, eins og hann segir um Bjarna jrá Hojteigi: „Rór þú leizt í sortann". I síðasta hluta bókarinnar, Minnum, fela erfiljóðin mörg í sér þjóð- 313
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.