Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Qupperneq 175

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Qupperneq 175
1 frásögunni allri er höfundi gjarnt að lýsa í sterkum andhverfum: menn eru annaðhvorl góðir eða vondir, lesandinn fer sjaldnast í grafgötur um það hvemig beri að skilja hlutina, með einni undantekn- ingu þó, sem vikið vcrður að síðar. Ollu lakara er hitt, hversu stíll höfundarins er laus við að vcra agaður og samlíkingar einatt smekklausar („Hann verður að hlaupa undir bagga með fótunum með því að bera fyrir sig hendurnar'*), ásamt skorti á óþvingaðri og eðlilegri samtalstækni; hið síðastnefnda er þeim mun hagalegra scm sagan byggir að miklu leyti á samtöl- um, sem iðulega snúast upp í ræðuhöld (forleggjarinn á bls. 116-118). I heild má segja, að bókin komi fremur fyrir sjónir sem uppkast að kvikmyndahandriti en skáldsögu, og mér er ekki grunlaust um, að gera mætti úr henni sæmilega filmu, ef orðræður manna væru miskunnarlaust kubbaðar. Sterkustu hlið Sigurðar sem höfundar tel ég vera persónulýsingar lians, þrátt fyr- ir allt. Hvað sem líður málalengingum, tekst honum ágætlcga að gera sögufólkið minnisstætt og hvern einstakling nokkuð sérstæðan, jafnvel litríkan. Að loknum lestri hverfur þetta fólk ekki í þoku, held- ur stendur eftir með einkennum sfnum skýrt afmörkuðum. I heild er konum sög- unnar lýst sem öllu áhugaverðari persón- um, greindari og framtakssamari en karl- mönnunum, hvað sem því veldur, og eru rauð'sokkar vonandi ánægðir með þann hlut. Lítið dæmi um þetta er kennslukonan Þóra, sem reyndar kemur harla lítið við sögu, en verður minnisstæð. Að ógleymdri Frænkunni, sern er manngerð nú horfin úr íslenzku þjóðfélagi, mér liggur við að segja illu heilli, endaþótt hún sé barmafull af hverskyns íhaldssemi, þröngsýni og hroka; það er mikill töggur í kerlu og fórnarlund samslungin metnaði fyrir hönd Umsagnir um bœkur nær útdauðrar ættar. Hún hlýtur að hafa gengið í reimastígvélum. Af karlpersónum sögunnar er skáld- krypplingur nokkur, ónafngreindur, sem Eilífur kynnist í Parísarborg, livað eftir- minnilegastur og gegnir enda allmiklu hlutverki í sögunni. Eilífur lætur sig nefni- lega liafa það að eigna sér ljóð hans lát- ins; maðurinn hafði verið dreginn dauður uppúr Signu einn morgun. Og Eilífur hlýt- ur lof og prís fyrir þessi stolnu ljóð. En viti menn: Löngu síðar í bókinni kemur fáguð hauskúpa þessa drukknaða skálds fram í fórum ylræktarbónda nokkurs norð- ur á Islandi - og hafði fundizt á jökul- cyrum eftir að krypplingurinn hafði látið verða af þeirri hótun sinni að hverfa í gin (öllu heldur: klof) ísflagðsins mikla í norðrinu - og hefur sernsé afrekað það að kála sér tvisvar. Hér er það sem undirrit- aður hættir að skilja. Fyrirbærið cr á engan hátt útskýrt, enda naumast á nokk- urs manns færi. Það verður ekki skýrt á þann hátt, að bóndamaðurinn geri sér ástæðulausan leik að því að ljúga til um uppmna kúpunnar, enda stendur skýrt og skorinort: „Uppruni hennar gctur ekki orkað tvímælis því hrikalegur munnsvip- urinn villir ekki á sér heimildir1*. Ej höf- undur ætlar sér að láta bóndann sneiða að óheiðarleika Eilífs skálds með öllum málatilbúnaðinum varðandi kúpuna - eins og ætla má m. a. af því, að hann skenkir skáldinu hana á fimmtugsafmælinu - þá er vægast sagt klaufalega að farið af hálfu höfundar. Framúrstefnulist, kannski? En hún á bara ekki heima á spjöldum þess- arar bókar, það er af og frá. Af ógeðfelldari persónum vil ég meina að Eilífur skáld standi í hvað skærustu ljósi, hvort sem það er beinlínis vilji höf- undar að svo sé. Ilonum er nokkur vor- kunn framan af, enda hljóta börn og ung- lingar jafnan að vera nokkrir þolendur og 317
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.