Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Síða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Síða 62
Tímarit Máls og menningar námicf aðeins haustmánuðina, sótti fyrirlestra fyrir liádegi fyrsta mánuðinn eða svo. Ég sótti þó tíma hjá Lárusi Bjarnasyni. — Varstu þá farinn að starfa að stjórnmálum? ■—■ Þótt ég yrði undir eins vinstri sinnaður í stjórnmálum, mjög vinstri sinnaður, aflaði ég mér ekki þekkingar á því sviði fyrr en 1919, að ég fór að lesa sósíalistisk rit, sem ég komst yfir. Það ár gekk ég í jafnaðarmanna- félagið í Reykjavík. — Varstu þá orðinn kunnugur Ólafi Friðrikssyni? — Ég kynntist Ólafi Friðrikssyni ekki að ráði fyrr en 1919. Áður hafði ég aðeins þekkt hann fyrir annan mann. Ólafur hafði feiknalega mikil per- sónuleg áhrif. 1 viðræðum manna á milli var liann ákaflega laginn að telja menn á sitt mál. — Hvenær stofnuðuð þið Alþýðublaðið? — Um haustið 1919 sagði Ólafur Friðriksson okkur frá því, að hann hefði stungið upp á því við Alþýðuflokkinn, að hann gæfi út dagblað. Hann spurði mig, Hendrik Ottósson. Sigurð Jónasson og Dýrleifu Árnadóttur, hvort við vildum leggja honum lið. Talaðist svo til, að við fjögur fórum að vinna að því með Ólafi að stofna Alþýðublaðið. Ólafur átti mestan þátt í því, að blaðið hóf göngu sína. Hann þvældi þessi mál fram og aftur við stjórn flokks- ins og Sigurjón Ólafsson, sem varð afgreiðslumaður þess. Þeir Ólafur voru einu launuðu starfsmenn blaðsins. Við hin fengum ekki laun fyrir fyrirhöfn okkar fyrst í stað, og sum aldrei. — Hvenær kom fyrsta tölublað Alþýðubhðsins út? — Fyrsta blaðið kom út 29. október 1919. Það var ágætt að vinna með Ólafi Friðrikssyni að öðru leyti en því, að hann var spretthlaupari. Hann skrifaði stundum tiltekna grein í hlaðið dag eftir dag, en stakk svo ekki niður penna dögum saman. Þá féll það í minn hlut að koma blaðinu út. Alþýðublaðið var prentað í Gutenberg. Þar var ég alltaf mættur kl. 8 á morgnana. Þegar eyður voru í blaðinu þurfti ég að fylla upp í þær. Ég safn- aði fréttum og skrifaði greinar um hvað eina. Stundum þurfti ég að skrifa undan þremur setjurum og setja kannski fjórðu greinina sjálfur, til að blaðið gæti komið út kl. 12 á hádegi. — Hvor ykkar Ólafs skrifaði flesta leiðarana? — Ólafur skrifaði mikið af leiðurunum. Þar eð blaðið var lítið, skrifuð- um við sjaldan langar greinar. Fyrir kosningarnar 1920 var enginn leiðari skrifaður í hlaðið, heldur ónotalegar smágreinar í stað þeirra. Þá var það, 188
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.