Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Blaðsíða 93
Galdrar Áhrif djöfulsins á mannkynið voru eyöileggjandi. Paurinn var höfuðóvin- ur mannanna og reyndi á allan hátt að spilla þeim með skrautgirni, spásögn- um, útisetum, stjörnuspáfræði, fjölkynngi og samkvæmt kenningum Klemens- ar frá Alexandríu, með heimspeki. Kirkjufeðrum kom saman um það, að Sat- an stjórnaði heiðingjum og öllum lítt trúuðum, og að hann ætti sök á styrj- öldum milli kristinna þjóða. í skírninni voru illir andar flæmdir burt, en sá skírði gat með syndum sín- um veitt illum öndum tækifæri til þess að ná tangarhaldi á sér, enda voru þeir stöðugt á sveimi til þess að spilla sálum mannanna. Trúarstyrkur og bænir voru bezta vopnið gegn Satan. Tertúllian taldi, að ofsóknirnar á hend- ur kristnum mönnum í Róm til forna, hefðu verið skipulagðar af Satan og árum hans. Villutrú var öll talin stafa frá honum. Á dauðastundinni var djöfullinn útsetinn með að reyna að ná í sálina, um leið og hún skrapp úr líkamanum, og því var reynt að koma í veg fyrir það með ýmsum ráðum, meðal annars með hinni síðustu smurningu. Kristnin telur, að Kristur hafi brotið á bak aftur vald djöfulsins, þótt al- gjörs sigurs á lionum væri ekki að vænta fyrst um sinn. Menn vissu af reynsl- unni, að þótt svo væri komið, þá virtist Satan geta látið að sér kveða, og Ori- genes telur það heppilegt til þess að þeir kristnu geti átt í stöðugri baráttu við ill öfl, sigrazt á þeim og þannig öðlazt náðina. Fornkirkjan taldi, að sigur Krists á djöflinum hefði sannazt með því, að hann gat rekið illa anda úr mönnum. Það var talið einsýnt, hvernig fara myndi, þegar tekizt hefði að kristna allar þjóðir, en meðan svo var ekki, hlyti baráttan að geisa milli góðs og ills. Á dómsdegi myndi Satan og árar lians dæmdir til eilífra vítiskvala. Sú trú manna, að illir andar stæðu fyrir náttúruhamförum og slysum í mannheimi, vottuðu mönnum tilveru þessara afla og höfuðpaursins. Því lengra sem leið á miðaldir, því magnaðri varð hugmynd manna um Satan og ára hans: Hulinn í raiðju í hörðum ísnum gnæfði harðstjórinn mikli í ríki böls og kveina; - risanna nafn mér hálfu betur hæfði en þeim að verða líkt við arma eina andskota þess, - og stærð hans ægilega af þeirri litlu líking mátt þú greina. Ef hann, svo frægur fyrr, en alla vega feiknlegur nú, reis drembinn gegn þeim hæsta, er ljóst, að hann er upphaf tjóns og trega. 219
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.