Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Síða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Síða 105
Peter Kemp Vísindi og skáldskapur Gaston Bachelard Höíundur þessarar greinar, Peter Kemp, er kennari í heimspeki við Kaupmannahafnar- háskóla. Hann stundaði nám í guðfraeði og heimspeki við danska háskóla, síðan í Þýska- landi og Frakklandi. Með ritgerðum, þýðingum, blaðagreinum og útgáfum hefur hann kynnt í Danmörku kenningar margra franskra heimspekinga, en auk þess samið á frönsku doktorsritgerð sína um eðli mannlegrar þátttöku í heiminum (théorie de l’engagement). Eftirfarandi grein er þýðing á einu af sex sunnudagserindum, sem hann flutti í danska útvarpið um franska heimspekinga eftir 1940. Erindin birtust í bókinni Nye franske filosojfer, 1940-1970. Stjernebögernes kulturbibliotek, J. Vintens Forlagsboghandel, Kaupmannahöfn, 1971. Onnur rit eftir Peter Kemp eru: Det ulylckelige begœr. Grundtanken i Jean-Paul Sartres filosofi, Gyldendal 1966. Berg- son. Berlingske Filosofibibliotek, 1%8. Sprogets dimensioner. Berlingske Leksikon Biblio- tek, 1972. Ungdomsoprörets filosofi. Vinten, 1972. Théorie de l’engagement I/II, Edi- tions du Seuil, Paris/Vinten, 1973. Filosofiske portrœtter. Stjernebögemes kulturbiblio- tek, Vinten, 1973. Engagementets teori, et resumé, Vinten, 1973. - Páll Skúlason. Franski heimspekingurinn Gaston Bachelard lést árið 1962, 78 ára að aldri. Meðal ákafra aðdáenda hans má finna vísindamenn, marxíska hugmynda- fræðinga, bókmenntamenn og guðfræðinga, svo ekki sé minnst á þá, sem vilja segja skilið við samfélagið og „koma ímyndunaraflinu til valda“, eins og það er kallað. Því fer þó fjarri, að það sé eitt og hið sama, sem hinir ýmsu aðdáendur hans hrífast af. Þess vegna er heimspeki hans enn rökrædd og bækur um hann koma út hver á fætur annarri. Og hvað er það þá, sem gerir þessa heimspeki svo heillandi? Ef við spyrj- um hver aðalhugsun heimspekingsins sé, eða hvað hann „í raun og veru“ eigi við, getum við ekki verið viss um að finna svar. Hann hélt fram ekki ein- ungis einni heimspekikenningu, heldur að minnsta kosti tveimur og jafnvel fleirum. Annars vegar fjallaði hann um vísindin, en hins vegar um skáldskap og dagdrauma. Það sem mesta furðu vekur er þó það, að á síðustu árum sínum lmeigðist hann að því, er hann í fyrstu hafði gagnrýnt. Þannig réðst hann, í fyrstu bókum sínum, harðlega á bæði skáldlegar og frumstæðar hugmyndir. Þær voru að hans mati óvísindalegar, þar sem hin 231
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.