Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Síða 117

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Síða 117
Tveir þœttir fengið þetta í hendur sex ára. I stað þess fékk ég sína ögnina af hverju, og af þeim var H. C. Andersen allra ununarsamlegastur. Fegursta kvöld barnæsku minnar á bóklega vísu það var þegar kennarinn minn fékk mér bók eftir Andra þennan. Hitt var annað mál að sú ánægja blandaðist táli, svo sem oft vill verða. Enn eru ótalin fjöllin í austri: Eiríksjökull, Ok, Fanntófell, Langjökull, og jökull á öllum þeim, en aldrei vissi ég hvaða fjall það var sem blasti við fyr- ir botni Reykjadals hins syðri, en það var þá fjallið Skjaldbreiður, sem get- ið er um í kvæði. Mér var aldrei sagt þetta og er mikil fyrirmunun að alast upp með svo fátöluðu fólki. Af jöklum var þar að vísu einn enn að sjá, og skaut sá tindum sínum tveimur upp undan bungu jarðarinnar, og sást aðeins á blá-tindana. Samt gerðu þeir mikið gagn, því þeir spáðu þurrki þegar þurrks var von. Nær lágu hagar Þingnesbóndans, en sá bóndi hét Amma mín. Nú eru þeir algrænir svo þeir bafa varla fyrr grænni verið, en það snertir þá varla nokk- ur kind. Aðkomumenn vaða grasið í bné eða jafnvel í klof, og undrast að enginn skuli hirða þessi auðævi, meðan útnesjamenn sarga sama sem engin grös af melum og urð, og á næsta bæ er ljótt að sjá, því þar híma hross í girðingu og hafa bitið allt, líka moldina, en finna ibninn af ósnertu grasi í sælustaðnum mikla. - Og fjóshaugar raða sér um grundina, verða gamlir, já tuttugu ára, og eru haldnir batna með aldrinum, og það kunna húsin líka að gera, nema þau taki upp á þeim skolla að hlýðnast lögmáli aðdráttar- aflsins og falla á jörð. Ekki mun löndum mínum annað frásagnarefni kærara en undur og furð- ur og af þessu er nóg hérna, en flest mun það glatað. En ekki er það ný bóla að furður séu þarna á ferð: Eisandi fer eg unda undursamlega funda, líð eg um hól og hæðir hart sem fugl hinn svarti. Kem eg í dal þar er dyljumst dánarakurs til vánar. Harmþrungin fór eg hingað heljar ask að velja. Heljar ask fer eg að velja. Það mun hafa verið að Reykholti, sem hún stefndi, sú furða, og er nú að segja frá þeim bæ. (Heimildina að því, né að vísunni, hef ég ekki við hönd- ina.) Nú eru þar risnir allmargir bústaðir, en fæstir þeirra vekja manni þá 243
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.