Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Síða 119

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Síða 119
Peter Hallberg Nokkrar athugasemdir um siðfræði og hamiugju ..Hamingja í íslenzkum fornsögum og siöfræði miðalda“ nefnir Hermann Pálsson grein sína í Tímariti Máls og menningar, 1974, 1.-2. hefti. En það heiti gefur í sjálfu sér nokkra hugmynd um aðalsjónarmið hans. Um orðin gœfa og hamingja segir hann, að þau séu sem slík „að sjálfsögðu af fornum íslenzkum toga, en hitt engan veginn einsætt, að höfundar íslendingasagna hafi notað þau í sömu merkingu og í heiðni“. I grein sinni leitast Hermann nú við „að skýra þessi hugtök af sjónarhóli evrópskra siðfræðinga á 12. öld“ (80). Það er rétt, það má ekki einangra íslenzkar fornbókmenntir og höfunda þeirra frá samtíma menntun og hugmyndaheimi Evrópumanna yfirleitt. En málið fer að vandast talsvert, þegar farið er að skýra ákveðin gömul hugtök einsog gæfa og hamingja „af sjónarhóli evrópskra siðfræðinga á 12. öld“. Meginerfiðleikinn kemur strax í ljós, þegar Hermann talar um „sömu merk- ingu og í heiðni“. En um merkingu þessara orða og hugtaka eigum við sem kunnugt er enga vitneskju úr heiðninni sjálfri, heldur aðeins úr norrænum miðaldaritum. Hvernig ættum við þá að geta sagt neitt um, hvað evrópskir siðfræðingar á 12. öld hafi lagt hér af mörkum, að hverju leyti þeir hafi breytt heiðinni merkingu þessara hugtaka? Það þyrfti a. m. k. að tengja þau ekki aðeins við einhverjar almennar hugmyndir um mannþekkingu og sið- ferði - sem gætu verið jafnt heiðnar og kristnar - heldur við ákveðið sið- fræðikerfi kristinna miðaldahöfunda. Að mínu áliti fer því fjarri, að Her- manni hafi tekizt það - sem er ekki heldur von, einsog sakir standa. Eitt aðalsjónarmið Hermanns er, að hugtakið hamingja í Islendingasög- um eigi að skoða sem „hluti af kerfi, þar sem vilji mannsins, ást og hvatir eru virk öfl“ (83). Gæfa eða ógæfa eru m. ö. o. engin utanaðkomandi áhrif, heldur nátengdar eðli mannsins sjálfs. Ogæfumaðurinn er ógæfumaður vegna skapbresta sinna; ógæfan er þannig nokkurs konar sjálfskaparvíti. En lítum aðeins á fyrstu dæmin í Heimskringlu. Þar segir í Ynglinga sögu 245
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.