Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Blaðsíða 131

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Blaðsíða 131
svart og hvítt - og Skúli var upphafinn sem dýrlingur og píslarvottur í augum sinna manna. Þar fannst enginn milliveg- ur. I báðum herbúðum ríkti hatur og lieift á andstæðingnuni, ást og blind tignun á foringjanum. Jóni Guðnasyni liefur sannarlega verið vandi á höndum að vinna úr þessum efni- viði vandað sagnfræðilegt verk. Hann ger- ir grein fyrir vinnuhrögðum sínum í eftir- mála við fyrra bindi á þessa leið: „Bjóst ég við að geta gert ævi Skúla sæmileg skil í einni bók meðalstórri og taldi það að öllu leyti heppilegast, því að ég var þeirrar skoðunar, og er enn, að ís- lenzk ævisagnaritun sé haldin ofhleðslu, og ekki svo gagnorð sem skyldi.“ En „mér fór þó svo, að falla í þá gryfju, er forðast har, því að hér birtist, og í löngu rnáli, að- eins helftin af ævisögu Skúla. Það sem raskaði ásetningi mínum var Skúlamálið.“ Varðandi það voru þau kynstur af gögn- um - sumum óbirtum - að vart var um annað að ræða, en að gera úr því sæmilega aðgengilegan útdrátt, þó svo það lengdi ritið verulega. Tel ég þó að Jóni hafi tek- izt mjög vel að gera þvi máli viðhlítandi skil, og skiptir það sköpum um gildi verks- ins, svo afdrifaríkt, sem það mál varð um allan feril Skúla. Hins vegar hlaut þessi efnisskipting að raska hlutföllum í verkinu meir en æski- legt er, en vandséð er, að þessu hefði mátt haga á annan veg, svo að betur færi. Með þessu móti fjallar fyrra hindið um æsku, uppvaxtar- og námsár Skúla og fyrstu árin á ísafirði á 140 bls. Skúlamál- ið tekur svo 300 bls., en viðbætir, heimild- ir og mannanafnaregistur 20 bls. I síðara bindinu er svo fjallað um stjórnmálaferil Skúla frá heimkomu frá Höfn og þar til yfirlýkur. Mér finnst þeir einir gallar á þessu verki, sem leiða af hinu knappa formi, Umsagnir um bœkur sem höíundur hefur sett sér. T. d. finnst mér á skorta ítarlegri lýsingu á því félags- lega umhverfi, sem Skúli lendir í við kom- una til fsafjarðar, en það verður að teljast hafa ráðizt af tilviljunum, svo sem oftast er með slíkar emhættisveitingar. Enda þótt Skúli hefði áreiðanlega orðið frjálslyndur og framfarasinnaður hvar sem hann hefði verið búsettur á landinu, er hitt víst, að á Isafirði fengu hugmyndir hans frjórri jarðveg en annars staðar var að finna á þessum tíma, og að þetta umhverfi mótaði birtingarform þeirra hugmynda með sín- mn sérstaka hætti. Þetta hefur Magnús Stephensen landshöfðingi fundið á sér, þegar hann vildi koma Skúla í Rangár- vallasýslu. Þar hefði hann ekki fundið hljómgrunn á þessum tíma. E. t. v. skýrir þetta líka að nokkru, að Skúli, einn Vel- vakenda, heldur tryggð við æskuhugsjónir sínar og berst fyrir þeim ótrauður til ævi- loka. Einnig liefði ég kosið nánari fræðslu um stórveldið Asgeirsverzlun. Mér finnst það villandi á þessum tíma að kalla hana „erlenda selstöðuverzlun“ (I bls. 94), enda þótt Ásgeir yngri hefði jafnan vetur- setu í Kaupmannahöfn og þangað færi eitthvað af gróðanum. Ásgeirsverzlun var lengi fram eftir 19. öldinni merkilegt framfaraafl, enda Ásgeir eldri meðal öfl- ugustu stuðningsmanna Jóns forseta. Saga hennar er enn óskráð og bíður eftir glögg- um ritara með díalektískan skilning á því, hvernig það, scm til framfara og heilla horfir á ákveðnu tímaskeiði, umhverfist í andstæðu sína og verður afturhaldshreið- ur. Enn finnst mér á skorta athugun á hin- um margvíslegu umsvifum Skúla sem kaupfélagsstjóra, kaupmanns, útgerðar- manns og bókaútgefanda. Að vísu er gefið fróðlegt yfirlit yfir eignir hans (I. hls. 134) árið 1900, og sýna þær að honum 17 TMM 257
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.