Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Page 141

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Page 141
Aff mínu viti gefur káputeikning Þrast- ar Magnússonar ekki rétta hugmynd um innihald umræddrar bókar. Hjartaff í völ- undarhúsinu endurvekur þá gelgjulegu af- stöffu lesanda til ástarinnar, aff hún sé fyrst og fremst effa eingöngu hjartsláttur effa hjartakvilli og orki á það líffæri um- fram önnur. En það er alls ekki í samræmi viff niffurstöffur höfundar, aff ást sé yfir höfuð eitthvaff í ætt við hjartablóffföll effa hormónastorma, eins og menn gera sér aff jafnaffi hugrayndir um hana. En úr því káputeikning þurfti aff vera anatómísk, hefði ekki sakaff að láta heilann flakka meff, þar sem í honum er affsetur tilfinn- inga og vitsmuna, sem helzt ættu að geta leitt manninn af gömlum refilstigum inn á rétta braut. Bókin ber þess sumsstaðar nokkur merki aff hún er „þýdd“, enda enginn öfunds- verður af því að snara erlendu fræðimáli í hvaffa grein sem er yfir á íslenzku. Sums- staffar lætur þýffandinn erlend fræffiorð standa óbreytt, - t. d. masochisti, sadisti - en þaff kemur ekki að sök, því þau eru skýrff í textanum, auk þess eru ekki til nein framfærileg orff yfir þessi hugtök á íslenzkri tungu. Listin aff elska er þörf bók og tilbreyting frá hinu venjulega lesmeti, sem er á hoff- stólum hérlendis. Hún er auðlesin og aff- gengileg - ekki of sértæk eða fræffileg - og hlýtur því að vera fengur hverjum þeirn sem hefur hneigff fyrir aff rýna í vandamál mannlegrar tilveru og lífiff er meiri leit en Þuríður Kvaran. SKERFUR TIL MENNINGARSÖCU OG BÓKMENNTAFRÆÐI Árum saman var Guðmundur Finnbogason mikill áhrifamaffur í íslenzku menningar- Umsagnir um bœkur lífi sem rithöfundur og íræðimaður, liá- skólakennari, landsbókavörffur og hók- menntagagnrýnandi. Nú hefur sonur hans tekið saman úrval úr ræffum hans, ritgerð- um og blaffagreinum og er þaff mikið þarfaverk, enda er frófflegt aff kynnast því hvernig menn töluffu og rituffu - og þó fyrst og fremst hvemig menn hugsuffu á því stórmerka tímabili sem þessi bók nær yfir, fyrstu tveimur áratugum þessarar ald- ar.1 Það er raunar ekki langt síðan Guff- mundur Finnbogason tók saman þaff efni sem þessi bók samanstendur af. Hins veg- ar hafa breytingamar í þjóðlífinu orðiff svo gjörtækar að í því er mikill fróffleikur fyrir börn þess tíma, sem nú gengur yfir, aff lesa það sem börn aldamótaáranna skráffu. Um margt hefur hugsunarháttur- inn breytzt, þótt manneskjan sé hin sama, og vandamálin eru aff miklu leyti öll önn- ur. Bók sem þessi fjallar hins vegar fyrst og fremst um þaff sem lítt effa ekki breyt- ist: mennina og hugsanir þeirra, afstöðu þeirra til lífsins, og um skáldskap þeirra. Undirtitill bókarinnar er „Úrval úr ræff- um, blaðagreinum og ritgerðum 1900- 1920“. En fjölbreytni efnisins er raun- verulega meiri enda lét Guðmundur sér fátt óviðkomandi þeirra mála sem hann taldi til menningar og horfa til framfara og þjóðþrifa. Sennilega eru þessi ár ein- hver bjartsýnasti tími sem þjóðin hefur lifað í sögu sinni, og bókin ber þess skýr merki. Efni bókarinnar skiptist í þrjá aff- alflokka. I f>Tsta lagi eru nokkrar greinar og ræffur um þjóðmál almennt. í öffru lagi eru skrif um bókmenntir og skáldskap. Og í þriðja lagi er fjallaff uni heimspekileg 1 Guffmundur Finnbogason: Þar hafa þeir hitann úr. Úrval úr ræffum, blaffa- greinum og ritgerffum 1900-1920. Finnbogi Guðmundsson sá um útgáfuna. ísafoldar- prentsmiðja 1974. 220 bls. 267
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.