Gripla - 20.12.2006, Blaðsíða 21

Gripla - 20.12.2006, Blaðsíða 21
KVE‹SKAPUR EGILS SKALLAGRÍMSSONAR 19 9 Nú hef ég rakið nokkurar glefsur úr röksemdum og kenningum hörgabrjóta sem smám saman hafa sargað kveðskapinn af Agli gamla. Rekja má þróun stig af stigi, hvernig menn færa sig upp á skaftið, allt frá Finni Jónssyni árið 1885 til Torfa Tuliniusar árið 2004. Finnur sviptir Egil eindregið fjórum vísum, og bætir fimm til viðbótar í úrkastið með hálfum huga. Ástæður hans eru einkum tvenns konar: Að vís- urnar geti ekki verið ortar við þær aðstæður sem sagan segir, og að orðmyndir eða bragreglur séu of unglegar. Niðurstaða Baldurs Hafstaðs og Torfa Tulin- iusar er hreinni og klárari, þeir skera einfaldlega allt niður við trog í einu lagi. En flestir munu vilja fara bil beggja eins og Finnur og Jón Helgason: taka sumt af skáldinu, en lofa því að halda öðru. Vandinn er bara sá að fáir eða engir eru á einu máli um það hvar mörkin skuli draga: hvað er „ægte“ og hvað er „uægte“ eins og Finnur orðaði það. Í formála Egilssögu 1933 (bls. vi o.áfr.) sýnir Sigurður Nordal hversu ólíkar skoðanir þrír eldri fræðimenn höfðu á þessu efni: annars vegar Finnur Jónsson (á mismunandi tímum), hins vegar Per Wieselgren og Eduard Sievers. „Alveg sammála eru þeir ... aðeins um tvær vísur (4. og 5.). Sýnir þetta átakanlega, hversu hæpnar röksemdir hér er um að ræða,“ segir Sigurður (bls. ix). Sjálfur er ég einn af þeim sem vilja leyfa Agli að halda sem allra mestu af því sem sagan eignar honum. Og ég þykist ekki gera þetta af tómri óskhyggju og umhyggjusemi fyrir gamla manninum, ég hef ýmsar röksemdir til að brúka á hörgabrjótana. Þeirra röksemdir eru fyrst og fremst bókmenntalegar, en einn- ig að nokkru sagnfræðilegar og menningarlegar. Mínar röksemdir eru hins vegar fyrst og fremst málfræðilegar og bragfræðilegar, en einnig að nokkru sagnfræðilegar – ég vel bara annað úr sagnfræðinni heldur en þeir, ég vel það sem styður mín sjónarmið. 1. Málfræði og bragfræði Yfirleitt hirða hörgabrjótar lítt um málfræðilegar eða bragfræðilegar röksemdir fyrir háum aldri fornkvæða, en ef þeir neyðast til að taka afstöðu þá fara þeir undan í flæmingi: Þetta er ekkert að marka, vísan er afbökuð, segja þeir – og það á sannarlega við um margar vísur Íslendingasagna. Eða þá: Skáldið stælir eldri bragreglur. Skáldið leyfir sér ónákvæmt rím eins og öll skáld gera stöku sinnum, o.s.frv. En ég segi á móti: Ef dæmin eru nógu mörg sem hníga í sömu átt þá getur ekki verið um tilviljun að ræða, þá er okkur skylt að taka mark á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Gripla

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1018-5011
Tungumál:
Árgangar:
34
Fjöldi tölublaða/hefta:
34
Skráðar greinar:
409
Gefið út:
1975-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jónas Kristjánsson (1975-1993)
Guðvarður Már Gunnlaugsson (1995-2003)
Margrét Eggertsdóttir (1995-1998)
Margrét Eggertsdóttir (2003-2008)
Sverrir Tómasson (1995-2007)
Guðrún Ása Grímsdóttir (2000-2001)
Svanhildur Óskarsdóttir (2002-2003)
Gísli Sigurðsson (2003-2008)
Svanhildur Óskarsdóttir (2008-2008)
Gísli Sigurðsson (2010-2012)
Úlfar Bragason (2008-2008)
Vésteinn Ólason (2009-2009)
Viðar Pálsson (2012-í dag)
Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (1975-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað: 17. árgangur 2006 (20.12.2006)
https://timarit.is/issue/384620

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. árgangur 2006 (20.12.2006)

Aðgerðir: