Gripla - 20.12.2006, Blaðsíða 164

Gripla - 20.12.2006, Blaðsíða 164
GRIPLA162 hana óháðir hvor öðrum. Segja má að þar sé gengið eins langt og unnt er til að láta orð formálans ríma við margumrædda tvískiptingu sögunnar. Sagan er hér „eigi langt fram komin“, en Grýlu lýkur samkvæmt þessu síðsumars 1178, rúmu ári eftir að Sverrir hóf baráttu sína til valda. Ein meginröksemdin er sú að frásögnin er fram undir þetta „hnitmiðuð við Sverri einan og sjónarmið hans“ (Lárus H. Blöndal 1982:85). Rétt er að í síðari hluta sögunnar fer iðulega tvennum sögum fram og sýnt á víxl inn í herbúðir Sverris og andstæðinga hans. Fyrsta dæmi þess er reyndar ekki í 32. kapítula, heldur þeim 28., þar sem segir frá misheppnaðri árás Birkibeina á Niðarós, gegn ráðum Sverris. Sá kafli kemur einnig að öðru leyti illa heim við þessa afmörkun Grýlu. Þar sem segir frá undankomu Sverris er framganga hans ekki sérlega konungleg, og því heldur ólíklegt að hann hafi sjálfur „ráðit fyrir hvat rita skyldi“: Ok er hann kom fram um siglu þá skauzk niðr þilja undir fótum hon- um, ok fell hann í rúmit, en menn hljópu svá þykkt yfir hann at hann mátti eigi upp standa, ok dvalði þat ferð hans mjƒk langa stund meðan menn hljópu þykkast yfir hann. Sá maðr hljóp í síðara lagi er Helgi hét ok var kallaðr byggvƒmb. Konungr leit við honum, ok kenndi Helgi hann ok mælti: „Illa munum vér skiljask við várn konung.“ Hann fekk í ƒxl konungi ok studdi hann upp ór rúminu, ok þá mælti konungr: „Helgi, konunga þú nú eigi í meira lagi fyrst.“ Hljópu þá á land upp báðir samt. Ok er þeir kómu upp í fjƒruna þá fóru at þeim menn þrír af bœjarmƒnnum. Helgi hljóp í mót þeim ok barðisk við þá, en konungr kleif upp í einn bakka brattan. En er hann var kominn mjƒk svá upp á bakkann þá steig hann á kufl sinn, ok skruppu honum þá fœtrnir, hrap- aði hann niðr aftr í fjƒruna. (Sverris saga 2007:46–47) Enginn hefur viljað setja mörk Grýlu framan við þennan 28. kafla, enda væri sú afmörkun vandræðaleg. Hún fæli það í sér að samfelld atburðalýsing væri rofin og ennfremur að Sverrir lyki frásögn sinni án þess að greina frá mikil- vægri orrustu og skýra mesta ósigur sem hann beið á ævi sinni. Aðalröksemd Lárusar H. Blöndals fyrir því að Grýla hafi náð yfir 31 kapítula sögunnar er að frásagnir fram að því séu „í senn svo ýtarlegar og sam- felldar, að eðlilegast <sé> að rekja þær til eins og sama heimildarmanns, og þá til Sverris konungs“ (Lárus H. Blöndal 1982:83–84). Lárus undanskilur þó ræðu Eysteins erkibiskups í 28. kapítula en ekki aðrar frásagnir þess kafla. Röksemdir Ludvigs Holm-Olsen eru í fjórum liðum: 1) hvernig vitnað er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Gripla

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1018-5011
Tungumál:
Árgangar:
34
Fjöldi tölublaða/hefta:
34
Skráðar greinar:
409
Gefið út:
1975-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jónas Kristjánsson (1975-1993)
Guðvarður Már Gunnlaugsson (1995-2003)
Margrét Eggertsdóttir (1995-1998)
Margrét Eggertsdóttir (2003-2008)
Sverrir Tómasson (1995-2007)
Guðrún Ása Grímsdóttir (2000-2001)
Svanhildur Óskarsdóttir (2002-2003)
Gísli Sigurðsson (2003-2008)
Svanhildur Óskarsdóttir (2008-2008)
Gísli Sigurðsson (2010-2012)
Úlfar Bragason (2008-2008)
Vésteinn Ólason (2009-2009)
Viðar Pálsson (2012-í dag)
Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (1975-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað: 17. árgangur 2006 (20.12.2006)
https://timarit.is/issue/384620

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. árgangur 2006 (20.12.2006)

Aðgerðir: