Gripla - 20.12.2006, Blaðsíða 99

Gripla - 20.12.2006, Blaðsíða 99
UM HÁTTATAL SNORRA STURLUSONAR 97 „fall eðr tíma“ (sbr. Björn M. Ólsen:154) og virðist vísa til framburðar, þótt óljóst sé hvernig túlka beri. Til greina gæti komið að túlka þetta svo að tíðarfall sé eins konar bragliður. Það virðist hins vegar ólíklegt. Í fyrsta lagi eru bragliðir í anda klassískrar bragfræði ekki hluti af hugmyndaheimi braggreiningar Háttatals, eins og áður er bent á, og í öðru lagi er öllum orðunum sem taka þátt í refhvörfum eðlilegt að hafa áherslu, þannig að þau eiga ekki auðvelt með að mynda bragliði eins og rétta tvíliði eða þríliði þar sem tengjast sterk og veik atkvæði. Ekki skal úr þessu skorið hér, en sú túlkun að segja að orðið „tíð“ eða „tíðarfall“ merki hér beygingarending eða málfræðiformdeild (sbr. Finnur Jónsson 1929:249, Gade 1991:367–368) kann við fyrstu sýn að virðast heldur langsótt. E.t.v. mætti þó túlka orðalagið að lúkask <í> eina tíð svo sem það merki að ‘enda eins, hafa sömu eða jafngilda endingu’. Refhvarfabálkinum lýkur, eins og fram hefur komið, með 23. vísu, en inn á milli vísnanna sem sýna refhvörfin eru ítarlegar lýsingar á þeim stílbrögðum sem beitt er. Oftar en ekki byggja þau á orðaleikjum (eru ofljós) og virðist ólíklegt annað en sami maður hafi ort vísurnar og samið skýringartextann, svo flóknar eru skýringarnar, en koma jafnframt vel heim við textann. Hér er því komin röksemd fyrir því að Snorri hafi samið bæði bundið og óbundið mál í Háttatali. 6.3 Endurtekningar, orðskviðir og þræðing Nú víkur sögunni í átt að annars konar bragtilbrigðum, og er í lausamáli spurt (bls. 15) hvernig „skal skipta dróttkvæðum hætti með hendi<n>gum eða orða- lengð“ (þ.e. lengd vísuorða). Raunar er hér ekki komið beint að efninu, því fyrst eru nokkur afbrigði enn sem skilgreind eru út frá stíl eða orðavali. Í 24. vísu er rímatkvæðið í viðurhendingu forlínunnar endurtekið sem frumhending í síðlínunni (þannig að þrjú atkvæði taka þátt í hendingunum). 25. vísa sýnir háttinn tilsagt, en þar eru í fyrstu fjórum bragstöðum í jöfnu línunum inn- skotssetningar sem skýra kenningar í setningunum sem ná yfir ójöfnu línurnar og lokalið jöfnu línunnar. Allar þessar kenningar tákna reyndar öl, bjór, mjöð og vín, en í vísunni er lýst örlæti konungs í veitingum þessara veiga. Í orðs- kviðuhætti (26. vísa) er skotið inn orðskviðum í fimm síðustu stöðum jöfnu línanna, og álagsháttur (27. vísa) hefur svipaða gerð með innskotum og þræð- ingu milli lína, þannig að fyrsta orðið í síðlínunni tilheyrir sömu setningu og forlínan, en fimm síðustu bragstöður í jöfnu línunum eru sér um mál. Þótt þessi afbrigði komi í framhaldi af athugasemd um breytta setningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Gripla

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1018-5011
Tungumál:
Árgangar:
34
Fjöldi tölublaða/hefta:
34
Skráðar greinar:
409
Gefið út:
1975-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jónas Kristjánsson (1975-1993)
Guðvarður Már Gunnlaugsson (1995-2003)
Margrét Eggertsdóttir (1995-1998)
Margrét Eggertsdóttir (2003-2008)
Sverrir Tómasson (1995-2007)
Guðrún Ása Grímsdóttir (2000-2001)
Svanhildur Óskarsdóttir (2002-2003)
Gísli Sigurðsson (2003-2008)
Svanhildur Óskarsdóttir (2008-2008)
Gísli Sigurðsson (2010-2012)
Úlfar Bragason (2008-2008)
Vésteinn Ólason (2009-2009)
Viðar Pálsson (2012-í dag)
Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (1975-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað: 17. árgangur 2006 (20.12.2006)
https://timarit.is/issue/384620

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. árgangur 2006 (20.12.2006)

Aðgerðir: