Gripla - 20.12.2006, Blaðsíða 83

Gripla - 20.12.2006, Blaðsíða 83
UM HÁTTATAL SNORRA STURLUSONAR 81 var á 13. öld (sbr. t.d. lýsingu þess hjá Guðrúnu Nordal 2001). Að einhverju leyti er Háttalykill hinn forni fyrirrennari Háttatals, og gerir Anne Holtsmark ráð fyrir því að erlend áhrif hafi orkað á höfunda Háttalykils (Háttalykill 1941:118–134) enda var hugmyndin að háttalyklum var þekkt í Evrópu (Tranter 1997). Einnig hafa menn kannað almenn erlend áhrif á Snorra-Eddu og hugmyndafræði hennar (sbr. t.d. Clunies Ross 1987, 2005) og ekki er ólíklegt að Snorri hafi að einhverju leyti verið innblásinn af erlendum fyrirmyndum og menningarhugmyndum samtíma síns. Stíllinn í upphafi Háttatals er svipaður og á lærðum latneskum ritum frá miðöldum, þar sem útskýringarnar eru í formi spurninga og svara. Eins er greiningin milli (réttrar) setningar, leyfis og fyrirboðningar, sem einnig kemur fram hjá Ólafi hvítaskáldi í Þriðju mál- fræðiritgerðinni, af erlendum uppruna. Það fer hins vegar ekki á milli mála að Snorra-Edda öll og þar með Háttatal er mun þjóðlegra verk en t.d. Þriðja málfræðiritgerðin og sú fjórða sem kennd hefur verið Bergi Sokkasyni. Þegar hugað er að erlendum áhrifum og fyrirmyndum er sérstök ástæða til að veita því athygli, að Snorri vitnar í engu til viðtekins evrópsks lærdóms á miðöldum um meðferð klassísks latnesks kveðskapar. Lýsing á hrynjandi í þeirri hefð byggðist á því að greina línur í bragliði (pedes) af ýmsum gerðum (trocheus, iambus, dactylus o.s.frv.). Miðaldamálfræðingar, eins og Maximus Victorinus (4. öld), Aldhelm og Beda á 7. og 8. öld, gerðu grein fyrir reglum um latneska hætti og þekktu hina klassísku aðferð að greina þá í bragliði (sjá t.d. Norberg 1988:13–16, Bede. 1991. De Arte Metrica. Libri II og Aldhelmus. 1919. De metris). Vel hefði verið hugsanlegt fyrir Snorra og aðra samtíma- menn hans að gera tilraun til að greina norrænan kveðskap með þessum klass- ísku aðferðum. Til dæmis hefði mátt greina algengustu gerð dróttkvæðrar línu (svo sem Undrask ƒglis landa, svsvsv) sem þrjá tróka, og eins hefði mátt greina línur eins og fann’k ƒrvadrif svanni (ssvvsv) sem sponda (spondeus), pyrra (pyrricus) og tróka (trocheus).5 Þrátt fyrir það að í Háttatali og víðar í Snorra-Eddu megi sjá merki um þekkingu á klassískum fræðum og evrópskum lærdómi, er braggreiningin sjálf að því er virðist ósnortin af slíkum lærdómi. 5 Notkun hugtaksins bragliður (tvíliður, þríliður, réttur og öfugur) virðist ekki komast inn í íslenska bragfræðiumræðu fyrr en á 19. öld, samkvæmt ritmálsskrá Orðabókar Háskólans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Gripla

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1018-5011
Tungumál:
Árgangar:
34
Fjöldi tölublaða/hefta:
34
Skráðar greinar:
409
Gefið út:
1975-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jónas Kristjánsson (1975-1993)
Guðvarður Már Gunnlaugsson (1995-2003)
Margrét Eggertsdóttir (1995-1998)
Margrét Eggertsdóttir (2003-2008)
Sverrir Tómasson (1995-2007)
Guðrún Ása Grímsdóttir (2000-2001)
Svanhildur Óskarsdóttir (2002-2003)
Gísli Sigurðsson (2003-2008)
Svanhildur Óskarsdóttir (2008-2008)
Gísli Sigurðsson (2010-2012)
Úlfar Bragason (2008-2008)
Vésteinn Ólason (2009-2009)
Viðar Pálsson (2012-í dag)
Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (1975-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað: 17. árgangur 2006 (20.12.2006)
https://timarit.is/issue/384620

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. árgangur 2006 (20.12.2006)

Aðgerðir: