Gripla - 20.12.2006, Blaðsíða 225

Gripla - 20.12.2006, Blaðsíða 225
ÖGMUNDUR HELGASON varðar að þekking á rithöndum og handritum berist frá manni til manns svo ekki verði þekkingarrof á þeim akri. Grímur Helgason lést árið 1989 og tók Ögmundur við starfi hans sem for- stöðumaður Handritadeildar Landsbókasafns árið eftir, 1990. Við sameiningu Landsbókasafns og Háskólabókasafns 1994 varð hann forstöðumaður Hand- ritadeildar hins nýja safns. Naut hann í því starfi yfirburða þekkingar sinnar á handritum safnsins og jafnframt kunnugleika á héraðsskjalasöfnum úti um land, og þá auðvitað fyrst og fremst á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga, svo og vinnu sinnar á Árnasafni í Kaupmannahöfn. Þegar Grímur féll frá hélt Ög- mundur fram verki hans að samningu fjórða aukabindis handritaskráa Lands- bókasafns. Var það gefið út á 150 ára afmæli Handritadeildar, 5. júní 1996. Sama ár var gefin út á vegum safnsins ljósprentuð útgáfa eiginhandarrits Hall- gríms Péturssonar að Passíusálmunum með stafréttum og línuréttum texta á öndverðri síðu og lestexta færðum til nútíma stafsetningar. Hafði Ögmundur umsjón með texta ásamt Skúla Birni Gunnarssyni og Eiríki Þormóðssyni. Er útgáfa þessi hin vandaðasta í alla staði. Ögmundur sat í ritstjórn Ritmenntar — Ársrits Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns frá upphafi 1996 og var ritstjóri hennar frá 2003 til dauða- dags. Hafði hann lokið við að búa 10. hefti Ritmenntar til prentunar er hann lést en hann var þá horfinn til starfa á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi. Þá hafði Ögmundur með hléum unnið að ritun á sögu Norðfjarðar um margra ára skeið. Var því verki langt komið er veikindi hans greindust snemmsumars 2005 en síðasta frágang önnuðust Smári Geirsson, Ragna Ólafsdóttir og Magnús H. Helgason, bróðir höfundar. Kom verkið út að Ögmundi látnum skömmu fyrir jól 2006. Norðfjarðarsaga I — Frá upphafi byggðar til 1895 er mikið verk, um þrjú hundruð síður fyrir utan skrár og ríkulega skreytt mynd- um. Ögmundur hafði alla tíð mikinn áhuga á þjóðháttum og þjóðfræðum öllum og lagði því stund á þjóðfræði við Háskóla Íslands eftir nám sitt í sagnfræði og lauk sem svaraði tveggja ára námi í þeirri grein. Þekkingar Ögmundar á þessu sviði sá víða stað, til dæmis í tveim greinum hans um lausavísur og þulur í VI. bindi Íslenskrar þjóðmenningar — Munnmenntir og bókmenning (Reykjavík 1989) og útgáfu Galdrakvers á skinni frá 17. öld sem Landsbókasafn Íslands — Háskólabókasafn lét gefa út í tilefni af 10 ára afmæli safnsins 1. desember 1994. Er fyrri hlutinn ljósprentun handritsins Lbs 143 8vo en sá síðari línurétt og stafrétt útgáfa handrits auk textans með nútíma stafsetningu. Ögmundur sá um útgáfuna ásamt Emilíu Sig ar dóttur og Randveri H. Hannessyni. Skrif- aði hann allan textann upp og ritaði formála. Þá var Ögmundur stundakennari 223 m s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.