Gripla - 20.12.2006, Blaðsíða 215
STEFÁN KARLSSON 213
[93] Alfræði Sturlu Þórðarsonar, Sturlustefna. Ráðstefna haldin á sjö alda ártíð Sturlu
Þórðarsonar sagnaritara 1984, Reykjavík, bls. 37–60. [Endurprent: Stafkrókar
2000, bls. 279–302.]
1989
[94] Eigi skal höggva, Véfréttir sagðar Vésteini Ólasyni fimmtugum 14. febrúar 1989,
Reykjavík, bls. 81–82.
[95] Vaxtöflur úr Viðey, Viðey. Fornleifarannsóknir 1988–1989 eftir Margréti Hall-
grímsdóttur (Fylgiskjal 5), Reykjavík, bls. 102.
[96] Jarlhettur — Járnhettir, Orðlokarr sendur Svavari Sigmundssyni fimmtugum 7.
september 1989, Reykjavík, bls. 43–44.
[97] Kvennahandrit í karlahöndum, Sögur af háaloftinu sagðar Helgu Kress 21.
september 1989, Reykjavík, bls. 75–80. [Endurprent: Stafkrókar 2000, bls. 378–
82.]
[98] Tungan, Íslensk þjóðmenning VI. Munnmenntir og bókmenning, Reykjavík, bls.
1– 54. [Endurprent: Stafkrókar 2000, bls. 19–75.]
[99] Monte Cassino Lists in Iceland: Any English Parallels?, Notes and Queries, New
Series, Vol. 36, Oxford, bls. 483–84.
[100] Hverrar þjóðar er Karlamagnús saga? Orðfræðileg athugun, Festskrift til Finn
Hødnebø 29. desember 1989, Oslo, bls. 164–79.
1990
[101] Drottinleg bæn á móðurmáli, Biblíuþýðingar í sögu og samtíð (Ritröð Guð-
fræðistofnunar. Studia theologica islandica 4), Reykjavík, bls. 145–74.
1991
[102] Af Nikulás sögu og dándikarli á Ærlæk, Lygisögur sagðar Sverri Tómassyni
fimmtugum 5. apríl 1991, Reykjavík, bls. 83–88.
[103] Brot úr barnaprédikunum í þýðingu Odds Gottskálkssonar, Landsbókasafn Ís-
lands. Árbók 1989, Reykjavík, bls. 43–72.
[104] Af fjötrum og hálsjárnum, Fjölmóðarvíl til fagnaðar Einari G. Péturssyni fimm-
tugum 25. júlí 1991, Reykjavík, bls. 84–87.
1992
[105] Hauksnautur. Uppruni og ferill lögbókar, Sólhvarfasumbl saman borið handa
Þorleifi Haukssyni fimmtugum 21. desember 1991, Reykjavík, bls. 62–66.
[106] Elsta brot Karlamagnús sögu og Rekaþáttur Þingeyrabókar. Eyvindarbók. Fest-
skrift til Eyvind Fjeld Halvorsen 4. mai 1992, Oslo, bls. 302–18. [Endurprent:
Stafkrókar 2000, bls. 206–24.]
[107] Salerni, Dagamunur gerður Árna Björnssyni sextugum 16. janúar 1992, Reykja-
vík, bls. 98–102.
1993
[108] Íslensk biblíumálshefð, Morgunblaðið, 24. apríl, bls. 30–31.
[109] Loki’s Threat: On Lokasenna 3.4, Twenty-Eight Papers Presented to Hans
Bekker-Nielsen on the Occasion of his Sixtieth Birthday 28 April 1993
(NOWELE 21–22), Odense, bls. 257–66. [Endurprent: Stafkrókar 2000, bls.
86–93.]