Gripla - 20.12.2006, Blaðsíða 172

Gripla - 20.12.2006, Blaðsíða 172
GRIPLA170 í einu, og það án nokkurrar eiginlegrar þvingunar. Það er öldungis víst, að það þarf sterkar tilfinningar til að gefa kvæði það form, að sérhverju orði sé svo fyrir komið, að flytjandinn verði að mæla það fram á hinn áhrifaríkasta hátt. Þetta má e.t.v. skýra betur með dæmi úr latneskum kveðskap, þar sem orðaröðin er líka mjög mikilvæg. Hver finnur t.d. ekki að ákall Hórazar til Pompeiusar: „Pompei, meorum prime sodalium!“ er borið uppi af heitri til- finningu. Og þó myndi innileiki þessara orða að miklu leyti hverfa, ef orðaröðin væri önnur. En þannig er því einmitt farið um hinn fornnorska kveðskap. Enginn hefur rétt til að kalla hann tilgerðarlega list, því að ef menn skildu kvæðin betur, myndu menn ótvírætt finna að þau eru sprottin frá innstu hjartarótum. Ég verð að játa, að ég hef ekki lesið neitt nútíma kvæði, sem í innileika og karlmannlegri reisn jafnast á við harmljóð Glúms Geirasonar, Hallfreðar [vandræðaskálds], Þórðar Kolbeinssonar eða Sighvats [Þórðarsonar] um konunga þá og valdsmenn, sem þeir höfðu þjónað. Hið kröftuga vopnaglamur þessara kvæða, er eins og mildað af djúpum harmi, sem verður þó til að auka áhrifin enn frekar. Í þessum kvæðum er ekki hægt að tala um neinn íburð, ef litið er fram hjá því, að afskrifarar og ritskýrendur hafa e.t.v. hér og þar laumað inn einhverju, sem ekki á við. En við getum ekki álasað skáld- unum fornu fyrir það. Að kvæði þeirra höfðuðu til fólks má best sjá af því, að þau geymdust í minni manna í mörg hundruð ár, þar til þau voru skrifuð upp. Í fornöld var gagnrýni fólgin í því að læra góðu kvæðin utanbókar, en gleyma hinum lakari. Og þegar mat er lagt á skáldskapargildi þeirra, má heldur ekki gleyma því, að þau voru söguritun sinnar tíðar. Ein- mitt þess vegna þurfti að gefa þeim fast og kjarnyrt form, svo að auðveldara yrði að læra þau. GB. sem í Eddukvæðum, og í jafn ríkum mæli í hinum elstu þeirra sem í Hákonar- málum Sturlu Þórðarsonar [frá 1263]. Þess vegna er það mikill misskilningur, þegar menn halda að því einfaldara og hversdagslegra sem kveðskaparformið er, þeim mun eldra sé það. Þannig hafa sumir reynt að leysa fornsögurnar upp í eins konar stuðlað lausamál, sem engin fornþjóð, a.m.k. ekki germönsk, hefði litið á sem kveðskap eða yfirleitt kannast við. Hin sanna fornöld gerði ávallt skýran greinarmun á skáldamáli og daglegri ræðu. Þegar tímar liðu fram fór að losna um fornar kveðskaparhefðir, sem leiddi til allsherjar flatneskju á þessu sviði. Skapaðist þá ástand, sem að vísu leiddi síðar af sér margt merki- legt, en þó skortir ætíð þau auðkenni upprunaleikans, sem prýðir þau verk sem elst eru, og samin voru fyrir upplausnaröldina. Þess vegna er það, að einmitt vegna upprunaleika síns eru þessi verk allt of oft vanmetin af nútímamönnum. Hið fornenska helgikvæði, sem hér er prentað, er einmitt frá upphafi þessa breytingaskeiðs á Englandi, þegar tilfinningin fyrir fornaldarháttunum var byrjuð að dofna. Af því að þýðing mín er yfir á mál þjóðar sem varðveitt hefur þessa tilfinningu, þá varð ég annaðhvort að þýða frumkvæðið frjálslega, eða nota stuðlamálið fyrrnefnda, sem ávallt hefur verið og verður sjálfsagt lengi talið ónothæft til kvæðagerðar á Íslandi. Ég býst því ekki við að menn undrist að ég skyldi velja [fyrri] kostinn, og reyna eftir því sem mér var unnt, að gefa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Gripla

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1018-5011
Tungumál:
Árgangar:
34
Fjöldi tölublaða/hefta:
34
Skráðar greinar:
409
Gefið út:
1975-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jónas Kristjánsson (1975-1993)
Guðvarður Már Gunnlaugsson (1995-2003)
Margrét Eggertsdóttir (1995-1998)
Margrét Eggertsdóttir (2003-2008)
Sverrir Tómasson (1995-2007)
Guðrún Ása Grímsdóttir (2000-2001)
Svanhildur Óskarsdóttir (2002-2003)
Gísli Sigurðsson (2003-2008)
Svanhildur Óskarsdóttir (2008-2008)
Gísli Sigurðsson (2010-2012)
Úlfar Bragason (2008-2008)
Vésteinn Ólason (2009-2009)
Viðar Pálsson (2012-í dag)
Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (1975-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað: 17. árgangur 2006 (20.12.2006)
https://timarit.is/issue/384620

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. árgangur 2006 (20.12.2006)

Aðgerðir: