Gripla - 20.12.2006, Side 189
ÞÝÐINGAR ÚR FORNENSKU 187
Æfter þyssere bodunge Hár nam hilmir 273
bead se cyning þam bydele helgum manni
184 goldes and seolfres gull ok silfr
godne dæl to lace, at gjöf at bjóða; 276
ac he nolde niman en hann gersemum
nan þinge to medes gjörva neitti
his wunderlicre mihte, ok laun at þiggja 279
oððe his mærlican bodunge, fyrir lækning mikla,
and sæde þam cyninge: né mæra málboðun,
en mælti svo: 282
We forsawon ure æhtu „Ókvíðnir uppeldis
188 and forleton ure agen, – vér óðul of létum,
hwi sceole we oþres mannes niman? hví skyldum nú eign 285
annarra nema?“
Þis wæs þus geworden, Svo þat varð,
and þær wunode á syððan en síðan löngu 288
se soða geleafa sönn með landslýð þeim
on þære landleode, lifði trú,
þam Hælende to lofe, lausnaranum til lofs, 291
þe leofað á on ecnysse. þeim er lifir um aldir.
Amen. Amen!
UM ÚTGÁFUNA
Þetta er seinni hluti predikunar (hómilíu) 30. júlí. Fyrri hlutinn fjallar um
annað efni, tvo persneska konunga, Abdon og Sennes, sem herteknir voru um
250 og fluttir til Rómaborgar þar sem þeir urðu píslarvottar. Síðari hlutinn um
Abgarus konung getur því staðið sjálfstæður. Hómilían er talin samin á ár-
unum 992-995, og er eftir Elfrík (Ælfric) síðar ábóta í Eynsham-klaustri
skammt frá Oxford.19
Ludvig Christian Müller (1835:1-4) varð fyrstur til að gefa fornenska
textann út á prenti. Hann notaði uppskrift sem danska sálmaskáldið N.F.S.
Grundtvig gerði á Englandi. Grundtvig hafði mikinn áhuga á fornenskum
fræðum og þýddi t.d. Bjólfskviðu á dönsku fyrstur manna (Bjowulfs drape,
19 Í næsta hefti Griplu verður nánari greinargerð mín um þetta efni, þar sem m.a. verður fjallað
um Elfrík ábóta og George Stephens.