Gripla - 20.12.2006, Blaðsíða 207

Gripla - 20.12.2006, Blaðsíða 207
STEFÁN KARLSSON 205 fyrir atbeina Stefáns en hún hafði ekki áður borið það nafn. Inngangur út- gáfunnar var ritaður af þremur fræðimönnum og fjallaði Stefán í sínum þætti um uppruna og feril skinnbókarinnar, en að auki fjallaði Sverrir Tómasson um íslenskar Nikulás sögur og Selma Jónsdóttir um lýsingar í bókinni. Stefán gerir rækilega grein fyrir stafsetningareinkennum handritsins og á grundvelli þeirra og annarra vísbendinga leiðir hann sterkar líkur að því að það hafi verið skrifað í austursýslum Norðurlands seint á 14. öld. Þá sýndi Stefán fram á með athugun á afhendingar- og eignaskrám Helgastaðakirkju í Reykjadal, sem skrifaðar eru á fremstu og öftustu blöð handritsins að það hefur að öllum lík- indum verið skrifað fyrir þá kirkju og verið í eigu hennar allt fram undir miðja 17. öld. Stefán skrifaði ágæta og aðgengilega yfirlitsgrein, Tungan, sem birtist 1989 og fjallaði um uppruna íslenskrar tungu og þróun hennar fram til vorra daga þar sem hann dregur saman niðurstöður rannsókna sinna og annarra á íslenskri málsögu: hljóðbreytingum, breytingum á beygingarkerfi og stafsetningu, og er greinin handhægasta og greinarbesta samantekt yfir efnið sem gerð hefur ver- ið. Hún birtist í enskri þýðingu, The Icelandic Language, árið 2004. Stefán varði ómældum tíma á starfsævi sinni til að leiðbeina öðrum við rann- sóknir þeirra og útgáfustörf, bæði samstarfsmönnum sínum á Árnastofnun og gestum sem þangað leituðu. Öllum sem báru upp við hann sæmilega skynsam- leg erindi tók hann vel og af vinsemd. Þrjár útgáfur, sem fræðimenn utan stofnunarinnar bjuggu til prentunar í ritröðum Árnastofnun og Stefáni var falið að hafa umsjón með, reyndust öðrum umfangsmeiri og vandasamari og gengu drjúgt á tíma Stefáns. Þar er fyrst að telja útgáfuna Elucidarius in Old Norse Translation sem út kom 1989 og bandarísku háskólaprófessorarnir Evelyn Scherabon Firchow og Kaaren Grimstad önnuðust, en þar er um að ræða nor- ræna þýðingu frá tólftu öld á þýsku riti sem samið var á latínu um 1100. Þýð- ingin er varðveitt í 8 skinnbókarbrotum sem tímasett eru frá því um eða laust fyrir 1200 og fram til fimmtándu eða sextándu aldar. Öll brotin eru gefin út stafrétt í bókinni ásamt latneskum texta til samanburðar. Önnur útgáfan sem hér um ræðir er Íslenska hómilíubókin í Stokkhólmi, The Icelandic Homily Book, sem kom út 1993 og hollenski fræðimaðurinn Andrea de Leeuw van Weenen annaðist útgáfu á. Hómilíubókin er elsta íslenska handritið sem varð- veitt er í heilu lagi og er talið skrifað um 1200. Það var gefið út ljósprentað með hliðskipuðum stafréttum texta. Þar sem báðar þessar útgáfur fjölluðu um sumt af því elsta sem varðveitt er á íslensku máli komu upp margvísleg álitamál sem þörfnuðust úrlausnar og þar var Stefán vakinn og sofinn reiðubúinn til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Gripla

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1018-5011
Tungumál:
Árgangar:
34
Fjöldi tölublaða/hefta:
34
Skráðar greinar:
409
Gefið út:
1975-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jónas Kristjánsson (1975-1993)
Guðvarður Már Gunnlaugsson (1995-2003)
Margrét Eggertsdóttir (1995-1998)
Margrét Eggertsdóttir (2003-2008)
Sverrir Tómasson (1995-2007)
Guðrún Ása Grímsdóttir (2000-2001)
Svanhildur Óskarsdóttir (2002-2003)
Gísli Sigurðsson (2003-2008)
Svanhildur Óskarsdóttir (2008-2008)
Gísli Sigurðsson (2010-2012)
Úlfar Bragason (2008-2008)
Vésteinn Ólason (2009-2009)
Viðar Pálsson (2012-í dag)
Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (1975-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað: 17. árgangur 2006 (20.12.2006)
https://timarit.is/issue/384620

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. árgangur 2006 (20.12.2006)

Aðgerðir: