Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1963, Page 190

Skírnir - 01.01.1963, Page 190
178 Einar Ól. Sveinsson Skímir diktínskur ábóti, Dom Butler, segir í Cambridge mediaeval history (1538), að „all the services of Benedictines to civilization and education and let- ters have been but by-products“. Hinir miklu kirkjumenn litu langflestir óhýru auga heiðnu latnesku höfundana, sumir jþrumuðu móti þeim. Um þetta má vitna til Haskins, í öllum fyrra hluta bókar hans. Hér er ekki ástæða að eyða tima i alkunna hluti. En auðvitað voru gömlu latnesku höfundarnir mikilsverðir til að læra góða latínu, og málfræðingamir héldu verndarhendi yfir þeim. Á ftalíu er oft talað um bezta latínu, og þar vora fomu höfundamir í hvað mestum metum. Haskins (7) segir, að í bókasafni um 1100 mundi hafa verið „little beyond the Bible and the Latin Fathers, with their Carolingian commentators, the service books of the church and various lives of the saints, the textbooks of Boethius and some others, bits of local history and perhaps certain of the Latin classics, too often covered with dust.“ Er ekki eins og hér sé bókakostur- inn, sem okkur finnst Ari fróði hafa þekkt. Á 12. öld eykst lestur og upp- ritun klassisku höfundanna, en athugmn, hvemig vindur blés frá mörg- um áhrifamiklum mönnum. Honorius frá Autun spyr, hvaða gagn sálinni sé að stríði Hektors, röksemdum Platós, kvæðum Virgils, elegíum Óvids, manna sem gnístra nú tönnum í dyflizu sinni í Babýlon helvítis, undir grimmri harðstjóm Plútós. Abelard jafnt sem handgengnir menn and- stæðings hans Bernards af Clairvaux líta fomu skáldin mjög óhýra auga. Önnur dæmi er auðvelt að finna hjá Haskins eða annarstaðar. Það vora ekki hinir strangtrúuðu einir, sem voru fomu latnesku höfundunum þung- ir í skauti. Haskins kemst svo að orði: „Besides ignorance and barbarism, the ancients had always to contend with religion; they now found a new enemy in logic." Það var hin nýja heimspeki, skólaspekin. Og eins og Haskins útlistar á öðrum stað: „it was not religion but logic and practical interests that proved the most dangerous enemies of the classics and final- ly killed the classical renaissance of the twelfth Century" (98). Ég get ekki stillt mig um spuminguna: Hvað verður mikið vart skólaspeki á Islandi á 12. öld, þessarar fræðistefnu, sem er einhver hin allra mikil- vægasta á þeim tíma? Áður en horfið er frá útlendum áhrifmn á Islandi og útlendum fræð- um á 12. öld, er eðlilegt, að spurt sé um lærdóm presta og annarra, sem vígslur tóku. Það þarf ekki að taka fram, að ekki er kostur að gera meira en drepa á það efni. Ég á þá við rúmlega fyrstu öldina frá því Isleifur varð biskup í Skálholti. Bæði almennar líkur og þjóðveldislögin mæla með því, að prestsekla hafi í fyrstu verið geysileg; af því leiðir, að kennslan hlýtur að hafa beinzt lengi vel allra mest að því að gera sem flesta presta færa um að gegna embættum sínum, ekki endilega að gera þá lærða. Um kunnáttu prestsefna að lokinni þessari öld er vitni í Þorláks sögu helga (Bisk. I 107); þar segir um Þorlák: „Hann langaði til engra dœgra. Hann kvíddi ok engum mjpk, nema alþingi ok ymbra- dogum .. . af því ymbrudpgum, at honum þótti þat ábyrgðarráð mikit
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.