Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1963, Blaðsíða 197

Skírnir - 01.01.1963, Blaðsíða 197
Skírnir Ritfregnir 183 alder, kan man ikke undga at blive dybt forvirret" — enda fylgir hann að mestu leyti röð kvæðanna í Codex regius í greinargerð sinni fyrir þeim. Jón Helgason forðast eins og heitan eldinn að láta uppi eigin skoðanir á aldri einstakra kvæða. Hann brýnir til svo mikillar varfærni, að manni fallast allt að því hendur. Af orðalagslikingum með kvæðunum hafa menn dregið óspart ályktanir um aldur þeirra, en jafnvel þessi rök eru ekki einhlít og geta leitt menn á villigötur. Or því að kvæðin hafa geymzt í minni manna, má gera ráð fyrir alls konar breytingum, viðbótum, úr- fellingum, endursköpun. Það er ekkert þvi til fyrirstöðu, að gamalt kvæði kunni að hafa innskot frá yngra kvæði eða orðalagslíkingin stafi frá óþekktri þriðju heimild. M. ö. o. er erfiðleikum bundið að greina sundur vísvitandi lán og rugling í geymd kvæðanna. Ég nefni þetta aðeins sem dæmi til að sýna, við hvaða erfiðleika er að etja. Orslitarök skortir, en til eru líkindarök, sem fræðimenn meta misjafnlega. Ösætti visindamanna sést berlega af tímasetningu einstakra kvæða. Rigsþula er sögð frá 900 (Finnur Jónsson), miðbiki 13. aldar (K. von See) eða 13. öld (A. Heusler); Þrymskviða frá 900 (Finnur Jónsson), 12. eða 13. öld (Jan de Vries) ell- egar 13. öld (Paul Herrmann). Einari eru þessi vandkvæði ljós og ræðir þau vel og skilmerkilega. Eins og hann víkur orðum að, þá verður þróunarferill Eddukvæða hvorki skýrður né skilinn, nema menn viti aldur þeirra. Af þeim sökum leggur hann svo mikla áherzlu á tímasetninguna. Auðvitað siglir hann fram hjá því blindskeri að skorða aldur kvæða við ákveðinn áratug eða svo. Tima- setning hans er fyrst og fremst afstæð, en ekki alger. Þess má geta, að hann er á öndverðum meiði við þá nútímafræðimenn, sem vilja telja sum goðakvæðin mjög ung, talar hann um, að þar gæti dingulhreyfingar. Sem dæmi má nefna, að hann hyggur bæði Rigsþulu og Þrymskviðu úr heiðni. Ekki hefur Einar fundið nein ný aldursrök, sem hjálpa verulega. Þó bregður hann oft fyrir sig athugunum H. Kuhns á gömlum forskeytum eða forskeytaleifum (of-um). Reglan er sú, að því fleiri sem forskeytin eru, því eldri ætla menn kvæðin vera að öllum jafnaði. Vafalaust er unnt að hafa einhver not af þessu við aldursákvörðunina, en sitthvað dregur úr gildi þess. Oddrúnargrátur, sem er að dómi Einars og annarra vísinda- manna frá 11. eða 12. öld, hefur að tiltölu næst flest forskeyti allra Eddu- kvæða eftir Þrymskviðu. Orðalagslíkingar gefa til kynna að ætlun Einars, að Grímnismál séu eldri en Vafþrúðnismál, en Vafþrúðnismál hafa 21 forskeyti í 56 vísum, Grímnismál 12 forskeyti í 55 visum. Nefna má og, að Atlakviða, þetta forna kvæði, hefur ekki nema 6 forskeyti í 44 erind- um og Rígsþula 2 í 46 erindum. Af þessu mundi ég ætla, að hinn mikli forskeytafjöldi i Þrymskviðu, 22 í 32 erindum, væri ekki þungvæg rök til sönnunar á háum aldri kvæðisins. Mér er ekki grunlaust um, að vart verði við nokkurt ofmat hjá höf- undi á einstökum aldursrökum og hann gefi höggstað á sér með þessari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.