Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1963, Síða 201

Skírnir - 01.01.1963, Síða 201
Skírnir Ritfregnir 189 með öðrum orðum enn færri. Loks skal þess getið, að samstæðumar með Snorra A og Snorra B eru 167; Laxdæla er næst í röðinni með 73 sam- stæður. Fyrir óralöngu hefur mönnum verið það ljóst, að allir rithöfundar, sem rísa undir því nafni, hafa sérstakar ritvenjur i orðfæri og stíl, sem auðkenna þá og greina þá frá öðrum. Með hliðsjón af þessu leita menn að höfundi. En eitt er að benda á þessi einkenni og lýsa þeim, annað að tengja þau við ákveðinn, nafngreindan höfund. Þetta er sannkallaður blindingsleikur, því að menn eni ekki á eitt sáttir, hvað skeri úr um hlut- ina: Er til að mynda við höfundarleit mikil stoð í því að telja atkvæði í setningum eða málsgreinum? Og hve mikið magn auðkenna þarf, til þess að þau taki af skarið? Með hjálp stærðfræðinnar og tölfræðinnar hefur aukizt mjög trúin á því, að unnt sé að klófesta höfundinn á fyrrgreind- um grundvelli. En þetta virðist enn eiga mjög langt í land eftir Helander- málinu i Sviþjóð að dæma. Fjölmörg nafnlaus bréf hafa verið borin sam- an við bækur Helanders. Bréf þessi eru rituð svo að segja um svipað leyti, í sama málumhverfi, og eru öll til í frumriti. Málið virðist ekki ýkja- flókið, en þrátt fyrir það skipa helztu málfræðingar Svia sér í tvo flokka: Annar telur fullsannað, að Helander hafi ritað bréf þessi, hinn, að það sé ósannað með öllu. Eins og gefur að skilja, er höfundarleit miklu flóknari og erfiðari við- fangs, þegar um forna texta er að ræða. fslenzkar sögur eru einungis varðveittar í afriti, og er þá viðbúið, að afritarar setji svip sinn á orðfæri og stíl. Gott dæmi um þetta er samanburður Sigurðar Nordals á Möðru- vallabók og elzta handriti Egilssögu (fj). Enn fremur er einsætt, að tími, umhverfi, söguefni og sitthvað fleira geta sett mark sitt á textana. Allt þetta eykur á óvissu niðurstöðunnar. Á það má benda, að höfundar munu eiga auðveldara með að taka upp hver eftir öðrum einstök orð en ýmis setningafræðileg einkenni, svo sem setningaskipun, setningatengsl og annað af því tagi. Það má láta sér til hugar koma, að P. Hallberg hefði átt að festa hendur ó sliku til að fó breiðari grundvöll til ólyktana. En mér þykir liklegt, að það hefði trauðla haggað niðurstöðu Hallbergs að neinu róði. Og það virðist vel til fundið að tína saman samstæður, sem eru í eðli sínu fógæt orð; og mikill fjöldi slíkra orða í tveim ritum hljóta að tengja þau saman á einn eða annan hátt. Rannsóknaraðferð Hallbergs er því álitleg, einkanlega af þeim sök- um að hún hvílir á feikilegum orðafjölda, um 544000 orð alls, sem hann hefur unnið úr. Samstæðurnar hefur hann sett upp í töflur og skrár, sem léttir undir með lesendum að fylgjast með og meta vinnubrögð hans. Það má nærri geta, að þetta hefur verið með afbrigðum tímafrekt og vitnar um vísindalega elju og vandvirkni. Hér á undan var á það drepið, að taka bæri tillit til tima, umhverfis og söguefnis. P. Hallberg gengur þess ekki dulinn. Og hann reynir að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.