Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1963, Page 231

Skírnir - 01.01.1963, Page 231
Skírnir Ritfregnir 219 Skoðum því næst þá rót bjarkarinnar, sem er með álfum, og virðum fyrir oss, hvað upp af henni sprettur. Fyrstu kvæðin: Heiðnuvötn (eins konar prólógus bókarinnar), Gauktíð og Leiðsla eru vorljóð og bera með sér öll beztu einkenni skáldsins, áður kunn: hrifnæmi og mjúkan, viðkvæman klið fiðlunnar, er gerir þau að sumu skyldari tónlist en orðsins íþrótt. Sjá enn fremur Dýjamosa, Blá- klukkur og Vorstef á ýli, allt ljóð í ætt við suðrænu vorsins, elfarnið, fuglakvak og skógarhörpur. Jafnvel í Sprungnum gítar, sem hefur Hall- ormsstaðarskóg að leiksviði og virðist a. m. k. öðrum þræði ádeiluljóð og trega, syngur lævirki og heimsendakór hvor í kapp við annan, og leikið er jöfnum höndum á skógarhörpu og blásið í reyrflautu Pans, allt við undirspil vinds og seytlandi lækja. En þó er eins og skáldið hafi áður sagt flest þetta með öðrum, en álika fögrum orðum, vanti eitthvað nýtt, sem lesandann þyrstir í frá hendi jafnlistilegs fiðluleikara. Kem ég þá að þeim kvæðum Þorsteins í þessari bók, er mér þykja nýstárlegust og bera af hinum fyrir flestra hluta sakir. Það era minning- arljóð hans um lifandi menn og þó einkum látna. Fyrst þeirra í röð er Að Svefnósum, kvaddur Jónas Kristjánsson, heimspekilegt kvæði og dult. Þá er Til Brynjólfs, kynngimagnað kvæði og frábær mannlýsing, Fiðlu- klettar, í minningu Páls Kjerúlfs, ef til vill heilsteyptasta kvæðið í bók- inni, / Innstadal, eftir Sigurjón Danivalsson, gullfallegt eftirmæli, sem breytist í ættjarðarljóð að lokum, og loks áður í vitnað kvæði, Ingimundur fiðla. Að fegurð, hrynjandi og tilfinningu þykir mér, held ég, I Inrtstadal taka öllu fram. Það er einstakt kvæði, allt í senn: vinarkveðja, mann- lýsing, náttúrulýsing, ástarjátning til íslands, frelsis þess og fegurðar ör- æfanna, heilsteypt líkt og Fiðluklettar, en gefur víðari sýn. Það er of langt til ívitnunar, nýtur sin aðeins í heild. Aldrei hefur tær ljóðræna Þorsteins notið sín betur en í þrem síðast nefndum kvæðum, né heldur vald hans á hugsun og máli: að segja að- eins hæfilega mikið, en fá lesandann til að gruna hitt. Ef til vill er þetta því að þakka, að mennirnir, sem um er kveðið, eru höfundinum nógu andlega skyldir til að lýsingin á þeim og viðhorf þeirra túlki innsta hug skáldsins, einlægni þess og dýpt. Eða vináttan hefur leitt skilninginn á rétta leið túlkunarinnar. Nema hvort tveggja sé. En hvað sem mn það er, þá hefur nú Þorsteinn Valdimarsson hrakið þá staðhæfingu, sem oft heyrist, að ekki séu framar ort góð eftirmæli á íslenzku. Heiðnuvötn leyna á sér. Það er ekki einungis, að þau spegli „í líðandi lind“ „ævist himins" og þá jafnframt mannlífið og náttúruna umhverfis, likt og segir í kvæðinu um Sigurjón Danívalsson, heldur geyma þau og í djúpi sínu margan feng, mér liggur við að segja: perlu, sem dylst við yfirborðsleg kynni. Eitt og annað mætti ef til vill betur fara, eins og ger- ist. Sumar ádeilur skáldsins á fólkið, sem „týndi lækjunum úr lífi sínu“,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.