Skagfirðingabók - 01.01.1967, Síða 112

Skagfirðingabók - 01.01.1967, Síða 112
SKAGFIRÐINGABÓK Fjallið var mér alltaf ímynd staðfestunnar. Það hafði góð áhrif á mitt órólega blóð. En stundum gat þó komið fyrir, að mér gremdist til- finningaleysi fjallsins og teðruleysi. Hvers vegna gat það ekki hlegið, þegar lífið ólgaði og svall við rætur þess, eða brosað, þegar lífið hló allt í kring? Hvers vegna gat fjallið ekki grátið, þegar ég grét eða varð að byrgja harm minn í hljóði og lífið virtist eintóm sorg og ó- hamingja? Nei, fjallið grét hvorki né hló, þótt mér fyndust oft ærin tilefni til þess. Það fór aldrei úr jafnvægi. Það var þó sannarlega gott, þegar allt kom til alls, að fjallið mitt bjó yfir þessari óbifanlegu rósemi og kyrrð. Það vakti mér notalega öryggiskennd, sem ungt og órólegt hjarta var í þörf fyrir. Heimur minn var að vísu bæði þröngur og viðburðasnauður, en það gerðist þó alltaf eitthvað, nálega á hverjum degi, sem kom ólgu í blóðið og skapsmunina, annaðhvort til gleði eða hryggðar. Og þá var alltaf til bóta að horfa til fjallsins, þar sem rósemi og æðruleysi var höggvið i hvern drátt í svipmóti þess. Það var nærri því eins og að fara með bæn. Já, mér þótti stundum nóg um tómlæti fjallsins á úrslitastundum. Hluttekningarleysi þess í andstreymi mínu og minna. Það grét ekki með mér, þegar ég varð að horfa eftir félögum mínum af næsta bæ fara í kaupstaðinn. Það gladdist ekki með mér, þegar ég fékk að fara í lambarekstur í fyrsta sinn langt fram í Djúpadal. Það sáust engin svipbrigði á fjallinu daginn, sem suðaustanrokið tók allt heyið okkar og sópaði því burt. Þar fór tveggja vikna vinna fyrir ekki neitt. Fjallið missti ekki snefil af rósemi sinni, þegar nágranni okkar og heimilis- vinur drukknaði í Vötnunum skammt fyrir vestan bæinn okkar. í raun og veru var ég þó fjallinu þakklátur fyrir þessa rósemi. Það var gott að eiga slíkan nágranna, sem allar öldur daglega lífsins brotnuðu á. En þrátt fyrir staðfestu og jafnlyndi fjallsins gat það þó skipt um svip, ef vel var að gáð, fyrst og fremst eftir árstíðum og kannski líka, og engu síður, eftir mínum eigin geðbrigðum, sem voru ekki syo fá- tíð á þeim árum. Eg man ekki eftir, að þessi eiginleiki fjallsins kæmi nokkurn tíma eins greinilega í ljós og á jólunum. Þá ummyndaðist það bókstaflega. Það breytti ekki um lögun, en yfirbragð og svip. Þegar fjallið baðaði 110
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.