Skagfirðingabók - 01.01.1967, Side 181

Skagfirðingabók - 01.01.1967, Side 181
RITDÓMAR þær jafnvel í Iewr sjálfir. Enda þótt alþýðumenn meðal erlendra þjóða létu sér slíka firru í hug falla, er næsta ólíklegt, að útgefendur tækju við hand- rimm þeirra, — teldu eflaust borna von, að svo fánýtar ritsmíðar seldust. Ber þá ekki að líta á þessa sérstöku hneigð íslendinga til endurminninga- skrifa og hina góðu lyst lesenda á framleiðslunni sem vott um lítt þroskaðan bókmenntasmekk, eitt glöggt dæmi um þá „sveitamennsku" í fari okkar, sem við þurfum að hrista af okkur til þess að eiga innangengt um dyr nútímalegr- ar menningar? Svo munu sumir ætla, þó að ég sé annarrar skoðunar. Áhugi íslendinga á manninum er einstakur. Hér er tíðasta umræðuefnið fólk og aftur fólk. Öllu er haldið til haga. Menn grúska í ætmm, draga for- feðurna fram í dagsljósið, kalla þá til lífsins aftur. Því, sem á fjörur rekur, er tekið fegins hendi, frásögnum af liðnum mönnum, kjörum þeirra, lífsbarátm og sérkennum þeirra. Svo annt er okkur um einstaklinginn, að enginn má glat- ast, sé annars kosmr. Enda þótt þessi mannfræðilega hneigð eigi sér vafalaust skiljanlegar orsak- ir, stafi ef til vill af nauðsyn, sem ekki virðist jafn brýn og fyrr, held ég, að æskilegt sé, að við leggjum rækt við þetta þjóðareinkenni. Að svo miklu leyti, sem það felur í sér virðingu fyrir einstaklingnum og gildi hans, er það dýr- mætt mótvægi við sívaxandi tilhneigingu nútímamannsins til að líta á ein- staklinginn sem dropa í þjóðahafinu, þar sem hver er öðrum svo áþekkur. að sérkennin em ekki frásagnarverð, - og ekki talið skipta svo miklu máli, þótt höfuð fjúki af bolnum. Þess er og rétt að minnast, að mannfræðihneigð íslendinga er einn af mik- ilvægari tengiliðum fornrar menningar og nýrrar. Eflaust ber að þakka henni að nokkru, að íslenzk menning er svo samfelld sem raun ber vitni. Hver veit nema hér sé að finna þann bjarghring, sem vænlegast verður að fleyta sér á í umróti og sviptingum nýrra lífshátta. Um leið og við viðurkennum mikilvægi mannfræðilegrar hefðar, megum við ekki gleyma því, að í þessum efnum, — rimn ævisagna, persónuskilningi og túlkun mannlegra athafna, eigum við íslendingar fjölmargt ólært enn. Hér em heillandi verkefni framundan, sem bíða dugmikilla manna og kvenna. En þess má vissulega vænta, að hinn mikli áhugi og elja, sem víða verður vart, muni með aukinni þekkingu geta Iyft þessum markverðu fræðum í þá hæð, að bókmenntafræðingar megi vel við una. Þá gæti svo farið, að eftirbátarnir færu fram úr hinum, sem hraðari byr þótmst sigla. Fyrir jólin í fyrra kom út 1. bindi af endurminningum Sæmundar Dúa- sonar, sem síðast var barnakennari á Siglufirði. Þar segir höfundur ævisögu sína. Annað bindi kom svo úr prentsmiðjunni nú fyrir hátíðarnar. Þar grein- ir frá fólki, sem höfundur hefur kynnzt eða haft sagnir af og vill síður að verði með öllu gleymskunni að bráð. Þar er ennfremur skýrt frá atvinnuhátt- um og vinnubrögðum, sem ekki eru lengur smnduð. 179
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.