Skagfirðingabók - 01.01.1967, Síða 183

Skagfirðingabók - 01.01.1967, Síða 183
RITDÓMAR gænim gáfum og mikilli fróðleiksfýsn. Fátækt og sennilega einnig skiln- ingsskormr umhverfisins valda því, að þessir hæfileikar fá ekki notið sín sem skyldi. Alla ævi, að heita má, verður Sæmundur að vinna hörðum hönd- um. Og hann hefur vissulega ekki hlíft sér. Saga hans er því á margan hátt eftirtektarverð og lærdómsrík. Af henni sést, hvernig vel gerður maður vex jafnt og þétt að þroska og mannkostum. Hver raun herðir hann. Jafnframt gefst okkur glögg sýn inn í heim aldamótamannsins, baráttu hans, þrek, op- inn huga og fróðleiksfýsn. Eg sagði, að ævisagan léti ekki mikið yfir sér. Höfundur er greinilega hóg- vær maður. Hann gerir sízt meira úr atburðum ævi sinnar en efni standa til. Stundum hygg ég jafnvel, að lítillætið sé fullmikið. Fyrir bragðið verður sag- an svipminni, þó að sitthvað megi lesa á milli lína, sé vel að gætt. En sé þetta ókostur á prentaðri ævisögu, er orsökin fólgin í kostum höfundar: hógværð og skrumleysi. Varla eru það slæm kaup. Eftirtektarvert er, hversu Sæmundur er umtalsgóður maður. Honum er mun sýnna um að draga fram hinar björm hliðar samferðamanna sinna en þær dökku. Hann gemr ekki um bresti ann- arra, nema brýn nauðsyn sé á, og fer þá ávallt um þá mildum höndum. Óvini virðist hann ekki hafa eignazt á sinni löngu ævi. Þá er að víkja að öðru bindi endurminninganna. Fyrri hluti þess er frá- sagnir af ættmönnum höfundar og konu hans og nokkrum samferðamönnum. Þátrnr er af afa hans (Grími Magnússyni, Grímssonar, græðara) og ömmu (Olöfu Ólafsdótmr, Jósepssonar frá Hvassafelli). Þátmr er af afa og ömmu í móðurætt, en þau voru síra Jón Norðmann, prestur á Barði, og Katrín Jóns- dóttir frá Undirfelli. Þátmr er og af foreldrum Sæmundar, Evgeníu og Dúa. Þá er kafli um tengdaforeldrana, Margréti Grímsdótmr (systur Dúa. Voru þau hjón því systkinabörn) og Þórlák Þórláksson. Sagt er frá Helgu Grims- dótmr, föðursysmr höfundar (og í fyrra bindi er eftirtektarverður kafli um son Helgu, Sigursvein D. Kristinsson, tónskáld). Síðan taka við frásagnir af fjarskyldari ættingjum og sveimngum, s. s. Mámsi Márussyni í Dæli og Björgu, konu hans, Sveini Sveinssyni í Dæli, Þorsteini Þorsteinssyni í Vík og konu hans, Guðlaugu, Mámsi Símonarsyni í Fyrirbarði og Sigurbjörgu konu hans, Birni Elíasi og Mylnu-Kobba. Ailir eru þessir þættir lipurlega og hlýlega skrifaðir. Þeir eru ef til vill styttri og matarminni en maður hefði kosið, en engu að síður geyma þeir per- sónulýsingar, sem margir mega vera þakklátir fyrir. Síðari hluti bókarinnar fjallar um „úreld vinnubrögð". Þar er á mörgu gripið, sem of langt yrði upp að telja. Höfundi er sýnt um nákvæmar og rækilegar lýsingar, og hann setur þær afar ljóst og skilmerkilega fram. Minn- ist ég þess ekki að hafa séð öllu læsilegri lýsingu vinnubragða. Óhikað má því telja, að talsverður fengur sé í þessum köflum, og að höfundur hafi hér lagt góðan skerf af mörkum til íslenzkrar atvinnusögu. 181
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.