Skagfirðingabók - 01.01.1967, Qupperneq 185

Skagfirðingabók - 01.01.1967, Qupperneq 185
RITDÓMAR Sagan hefst í brúðkaupsveizlu, þar sem Paradís verður að umræðuefni, en undir ræðuhöldum og veizlugleði gemr einn gestanna þess, að hann sé bú- inn að týna gráum fola, þrátt fyrir að skrifað stendur, að menn eigi ekki að stela. Á leiðinni heim úr brúðkaupinu ríður hann fram á Hervald í Svalvog- um, þar sem hann teymir gráan fola. Þegar markið er athugað, kemur í Ijós, að eyrað er skaddað, og Hervaldur fær að heyra, að hann hafi soramarkað fol- ann. Þetta verður til þess, að Hervaldur er kærður fyrir að hafa tekið þennan gráa fola, en raunar hefir þjófnaðargrunur hvílt á honum lengi meðal ná- granna hans, þó að þeir hafi ekki kært sig um að gera veður út af því. Sagan segir síðan frá rannsókn málsins, játningu Hervalds, og lýkur þar sem hann kveður börn sín og heldur af stað til að taka út refsingu fyrir afbrot sín. Þjófur í Paradís er ekki saga mikilla atburða hið ytra, og höfundur kærir sig ekki um að beina miklu Ijósi inn í völundarhús sálarlífsins. Hann gætir þess að segja ekki of mikið. Lesandinn verður sjálfur að ráða fram úr og glíma við ýmsar spurningar, sem sagan leggur fyrir hann, eins og til að mynda, hvaða öfl knýja Hervald í Svalvogum til að gerast þjófur. Nágrann- ar hans afsaka hann með því, að hann hafi fyrir 6 börnum að sjá og það komi á hreppinn að sjá fyrir þeim, ef hann verði dæmdur, og þá sé betra að láta kyrrt liggja. Það var því hálfgerð slysni, sem kom rannsókninni af stað. Hann játar þjófnaðinn með þessum orðum: Eg gat ekki að þessu gert. En hitt kemur fram, að lesandinn fær ekki varizt sterkum grun, að honum sé nautn að því að láta blóðið renna, og nágrannarnir hafa tekið eftir því, að hendur hans eru flekkaðar í storknuðu blóði. Að öðru leyti nýtur Hervaldur samúðar og vinátm hjá börnum og fullorðnum. Sambandi hans og drengj- anna á Brandsstöðum er til að mynda lýst af næmum skilningi. Sú sraðreynd, að veiðifélagi þeirra er þjófur, fær ekki kæft vinátm þeirra til hans. Og raunar á þetta við um alla nágranna hans. Meira að segja Björn á Dunki, sá sem kærði hann í upphafi, iðrast verksins og vildi geta tekið kæruna afmr, þegar hann hefir fundið gráa folann, sem hann saknaði og grunaði Hervald um að hafa tekið og soramarkað. Sýslumaðurinn sjálfur, sem beitir öllum brögðum til að fá Hervald til að meðganga, verður manngerð samúðarinnar, þegar hann sér, að Hervaldur er í tapaðri stöðu. Allar mannlýsingamar eru gerðar af hlýju og skilningi, án þess að persónurnar fái óraunverulega gyll- ingu til að skarta með. Sérstæðasta persóna sögunnar er Kolfinna, kona Her- valds, hann fékk hana, þegar hún hafði verið búin að glata æskunni. Það hafði Olafur gamli á Kljásteini séð um. Meira er ekki sagt, en þrátt fyrir á- gjafir örlaganna, heldur þessi kona reisn sinni. Eftir að Hervaldur er orðinn uppvís að þjófnaði, lokar hún sig inni í þögn, og hún ýtir honum frá sér, þegar hann hefur seilzt til hennar í rúminu og viljað fá hana til sín. Hún kveður hann ekki, þegar hann fer til að taka út refsingu sína, en hún kemur út í bæjardyr og horfir út á túnið, þegar Hervaldur límr um öxl og lyftir 183
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208

x

Skagfirðingabók

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.