Skagfirðingabók - 01.01.1967, Blaðsíða 192
SKRÁ UM ÁSKRIFENDUR
SKRÁ sú, er hér fer á eftir, nær yfir þá kaupendur Skagfirðinga-
bókar, sem ýmist skráðu nöfn sín á áskriftalista þá, er sendir voru út árið
1966, eða óskuðu að gerast fastir kaupendur eftir útkomu 1. árgangs. Hún
er því miður ekki nægilega nákvæm. I fyrsta lagi hafa ekki ennþá borizt skila-
greinar frá öllum áskriftasafnendum, og eru nöfn þeirra og kaupendanna, sem
þeir kunna að hafa aflað, því ekki hér að finna. I öðru lagi vildu sumir safn-
endur ekki ábyrgjast, að allir þeir, sem keyptu hjá þeim 1. árgang, yrðu fastir
kaupendur eftirleiðis, þó svo nöfn þeirra fylgdu með á skilagrein. Þá var og
stöku heimilisfang óljóst á þeim listum, sem ritstjórninni bárust, en vonandi eru
þó ekki teljandi skekkjur í því efni. Vill ritstjórnin beina þeim vinsamlegu til-
mælum til kaupenda, að þeir komi áleiðis til hennar leiðréttingum við skrána,
sem væntanlega verður prentuð að nýju síðar.
Þess skal að lokum getið, að nöfn áskriftasafnenda eru auðkennd, og sett er
D. aftan við nöfn þeirra manna, sem ritstjórninni er kunnugt um að látizt
hafa, síðan skráin var gerð.
Aðalheiður Júlíusdóttir,
Helgamagrastræti 45, Akureyri.
Aðalsteinn Eiríksson,
Villinganesi, Skagafirði.
Adolf Björnsson,
Hólavegi 13, Sauðárkróki.
Albert Sölvason,
Eiðsvallagötu 28, Akureyri.
Amtsbókasafnið,
Akureyri.
Andrés Björnsson,
Hagamel 21, Reykjavík.
Andrés Guðjónsson,
Höfðakaupstað.
Andri ísaksson,
Hjaliabrekku 10, Kópavogi.
Anna J. Guðmundsdóttir,
Laufásvegi 10, Reykjavík.
Albert Erlendsson,
Höfðakaupstað.
Auður Eiríksdóttir,
Kristnesi, Eyjafirði.
Axel Þorsteinsson,
Litlu-Brekku, Skagafirði.
Armann Oskarsson,
Kjartansstöðum, Skagafirði.
Arni Asbjarnarson,
Hveragerði.
190