Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Blaðsíða 30

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Blaðsíða 30
29 tapa áróðursstríðinu. Það var einfaldlega við ofurefli liðs að etja, auk þess sem þeir voru víðsfjarri hinum eiginlega vígvelli. Það sem gerði þó útslag- ið – og dugði eitt og sér til að kveða þá í kútinn – var sú einfalda stað- reynd að skipið kom ekki. Brasilíski ræðismaðurinn í Kaupmannahöfn virtist þó allur af vilja gerður en kannski var hann sleginn út af laginu vegna hins mikla fjölda Íslendinga er vildi komast í „rúsínufjöllin“. Auk þriggja aðallistanna sem Jakob sendi honum fékk hann nöfn – enginn veit hversu mörg – frá ýmsum málsmetandi Þingeyingum um að taka þessa og hina með suður til Brasilíu. Kannski ruglaði þetta ræðismanninn í ríminu enda að æra óstöðugan að henda reiður á öllu listafarganinu og einstökum beiðnum um far. Að minnsta kosti vafðist fyrir honum að útvega skip. Einhverjir fullyrtu reyndar, og þóttust hafa eftir ræðismanninum sjálfum, að hann hefði hreinlega hætt við og ekki þorað að senda skip – hann átti að hafa borið því við að sig skorti umboð brasilískra stjórnvalda „til að flytja í þetta sinn allan þann urmul“ Íslendinga er vildi til Brasilíu.27 Sjálfur skrifaði ræðismaðurinn Einari í Nesi þetta sumar 1873 að hann hefði skip en hængurinn væri sá að það yrði ekki sjóklárt fyrr en í október sem væri of seint.28 Hann bar vandræði sín upp við milligöngumann hinna íslensku Brasilíufara í Kaupmannahöfn, frater Magnús Eiríksson. Erindið var að tilkynna að skipið kæmi að vori, beina leið frá Kristjánssandi, en brýnt væri að fá staðfest hverjir virkilega vildu fara og tryggja að þeir yrðu tilbúnir á einum og sama staðnum þegar skipið kæmi. Enn kom þó hlykkur á bænina því að ræðismaðurinn virðist hreint ekki hafa rætt málin á þessum nótum við aðra Íslendinga í Kaupmannahöfn. Þvert á móti var hann tvístígandi, enda búinn að skrifa ítrekað til stjórn- valda í Brasilíu en hafði engin svör fengið ennþá varðandi fríflutninginn frá Íslandi.29 En nú var frater Magnús búinn að fá sig fullsaddan og bað ræðismann- inn að snúa sér heldur til Einars í Nesi sem reyndist tregur í taumi að 27 Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, Saga Íslendinga í Vesturheimi, 2. bindi, Winnipeg: Þjóðræknisfélag Íslendinga í Vesturheimi, 1943, bls. 93. 28 Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, Æfintýrið frá Íslandi til Brasilíu, bls. 282–285. 29 Þessi ummæli fréttust alla leið norður í Þingeyjarsýslu og voru ekki beint hug- hreystandi eða hvetjandi. Magnús Guðmundsson sendi þau skilaboð frá Kaup- mannahöfn að ástandið væri ótækt, fá yrði mann þar ytra til að þrýsta málinu áfram og stakk upp á Tryggva Gunnarssyni (Lbs. 2742, 4to, Jakob Hálfdanarson til Jóns Sigurðssonar á Gautlöndum 17. janúar 1874). Í þessu sama bréfi fullyrðir Jakob, og hefur eftir Jóni Sveinssyni í Kaupmannahöfn, að konsúllinn sé „fleirum sinnum“ búinn að skrifa til Brasilíu eftir upplýsingum um fríflutninginn. ÞVÍ MISTÓKUST BÚFERLAFLUTNINGAR ÍSLENDINGA TIL BRASILÍU?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.