Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Blaðsíða 67

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Blaðsíða 67
66 Í öðru lagi liggja fræðileg vandamál bréfanna í hugmyndafræði og hug- takanotkun, þ.e.a.s. í þeim viðfangsefnum sem verið er að rannsaka með lestri heimildanna. Hvers konar vitnisburði er verið að leita að og hversu áreiðanlegur getur hann verið? Hér í þessari grein liggur hugtakið sjálfs- mynd undir. Ef sendibréf bera vitni um sjálfsvitund bréfritara eins og hún breytist í takt við tíma og umhverfi og ef heimildirnar geta verið eins brotakenndar og raun ber vitni – að það vanti bréf yfir langan tíma, ekki séu til svarbréf frá viðtakanda eða bréf til annarra einstaklinga frá sama bréfritara – hvernig er þá hægt að komast að raunverulegri sjálfsmynd þess sem skrifar? og þó að búið væri við þá kosti að allar heimildir væru til taks, hvernig væri þá hægt að fullyrða að ein sjálfsmynd væri réttari en önnur? Hér er auðvitað mikilvægt að staldra við og velta fyrir sér hugtakinu „sjálfsmynd“ og hvað það felur í sér. „Sjálfsmynd“ vísar hér til þess sem heitir á ensku identity. Allir einstaklingar hafa einhvers konar sjálfsmynd – og í raun sjálfsmyndir – og engin sjálfsmynd mótast í tómarúmi. Þær mót- ast ávallt í tengslum við hina (e. others), jafnvel þótt þeir séu ekki á staðnum. Í megindráttum vísar hugtakið sjálfsmynd til persónunnar sem einstak- lings, sögu hans og reynslu en um leið sem félagsveru, sem þá er hluti af samfélagi og skipar þar ákveðinn sess.26 Með öðrum orðum má segja að sjálfsmynd sé „kenning manneskjunnar um það hvernig hún er og geymir alla þá vitneskju, viðhorf og tilfinningar sem hún ber til sjálfrar sín“.27 Þó að sjálfsmynd einstaklings sé kenning um hvernig hann er, snýst sjálfs- myndasköpun einkum um það hver hann vill verða. Sjálfsmyndasköpun er síbreytilegt ferli sem tekur aldrei enda og nær aldrei fullkomnu jafnvægi.28 Á tímum óvissu skapast efi um sjálfsmyndir, sem krefst þess að fólk endur- hugsi og endurskapi þær. Félagsfræðingurinn Zygmunt Bauman lýsir því á þann hátt að einstaklingar hugsi um sjálfsmyndir sínar þegar ekki sé víst hvaða stöðu eða samfélagi þeir tilheyri. Þegar óljóst sé hvar staðsetja eigi sig innan um fjölbreytt atferli og venjur og ekki sé öruggt að aðrir í kring muni samþykkja þá staðsetningu, gefi sjálfsmynd fólki færi á að forð- ast slíka óvissu.29 Hugmyndir um sjálfsmyndir eru því sprottnar upp úr 26 Elsa Sigríður Jónsdóttir, „Sjálfsmynd í fjölmenningarsamfélagi“, Fjölmenning á Íslandi, ritstj. Hanna Ragnarsdóttir, Elsa Sigríður Jónsdóttir og Magnús Þorkell Bernharðsson, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2007, bls. 77–98, hér bls. 78. 27 Elsa Sigríður Jónsdóttir, „Sjálfsmynd í fjölmenningarsamfélagi“, bls. 78–79. 28 Stuart Hall, „Who Needs ,Identity‘?“, Questions of Cultural Identity, ritstj. Stuart Hall og Paul du Gay, London: Sage Publications, 1996, bls. 1–17, hér bls. 4. 29 Zygmunt Bauman, „From Pilgrim to Tourist – or a Short History of Identity“, Questions of Cultural Identity, bls. 18–36, hér bls. 19. óLAfuR ARnAR svEinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.