Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 52

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 52
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir Þýðandinn bætir inn orðinu haglendin, sem er ekki í upprunatextanum. Að öðru leyti tekst þýðandanum mjög vel að ná innihaldi ljóðsins, en halda sig á sama tíma við kröfur formsins á íslensku. Verður þetta ljóð að teljast afbragðsvel þýtt. Ljóst er að samræmi á milli forms og innihalds er það markmið sem þýðandi stefnir að, en hann nær ekki alltafað koma innihaldi ljóða Blakes inn í íslenska formið, og þá lætur Þóroddur formið jafnvel ráða niðurstöðunni. Sú ákvörðun er umdeilanleg, en segja má að þar sem Þóroddur Guðmundsson tekur þá ákvörðun í upphafi að halda ákveðnu formi í gegnum allan ljóðabálk Blakes á íslensku, þá á hann einskis ann- ars úrkosti en að halda sig við það form sem hann hefur valið sér. Það er þó mismunandi eftir ljóðum Blakes, hversu vel þau falla að hinu íslenska formi stuðla og höfuðstafa, þannig að Þóroddur lendir stundum í kröppum dansi, t.d. þegar hann ákveður að láta hirðinn spila á hörpu í stað þess að leika á flautu (sjá umræðu um Forspjallið hér að framan). Hér er ekki alveg sama hrynjandi í frumtexta Blakes og í íslensku þýð- ingunni. Ljóðlínur Blakes heíjast á rísandi liðum og Þóroddur reynir að halda nokkurs konar áherslulausum forlið í íslenskunni. Þetta ljóð er erf- iðara í þýðingu en Forspjallið og því erfiðara að fanga form frumtextans fullkomlega. Þóroddur nálgast þó hrynjandi Blakes eins mikið og hann virðist geta. Þýðingin felur þannig í sér mikinn línudans við að ná jafnvægi á milli forms og innihalds. Holy Thursday Twas on a Holy Tliursday, their innocent faces clean, The children walking two and two, in red and blue and green; Grey-headed beadles walked before, with wands as white as snow, Till into the high donie of Paul’s they like Thames waters flow. O what a multitude they seemed, these flowers of London town! Seated in companies they sit, with radiance all their own. The hum of multitudes was there, but multitudes of lambs, Tliousands of little boys and girls raising their innocent hands. Now like a mighty wind they raise to heaven the voice of song, Or like harmonious thunderings the seats of heaven among; Beneath them sit the aged men, wise guardians of the poor: Then cherish pity, lest you drive an angel from your door. 50 á . jSr'/y/óá — Tímarit um þýðingar nr. 14 / 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.