Jón á Bægisá - 01.12.2010, Side 56

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Side 56
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir alveg sömu hæðum og frumtexti Blakes. Eitthvað virðist hér tapast í þýð- ingu, þótt erfitt sé að segja nákvæmlega hvað vantar. A móti kemur að ef þýðing Þórodds hefði verið frumort íslenskt ljóð, þá hefði það vel getað staðið eitt sér sem hið prýðilegasta ljóð. En frumtexti Blakes er í þessu til- viki bara svo sterkur og máttugur, að erfitt er að koma honum til skila á íslensku án þess að eitthvað tapist. Þrátt fyrir þetta er þýðingin ágæt, og hefði eins og sagt er áður getað staðið ein sér, en íslenski textinn líður fyrir samanburðinn við frumtexta Williams Blake. Samt sem áður nær Þóroddur Guðmundsson að fanga anda ljóðsins að hluta, og hann varpar fram sömu spurningunni og William Blake gerði, þ.e. getur það verið að sami skapari hafi skapað lambið og skapaði tígris- dýrið? Við þessari spurningu fáum við lesendurnir ekkert ákveðið svar. Tlie Chimney Sweeper A little black thing among the snow, Crying “’weep! ’weep!” in notes ofwoe! “Where are thy fatlter and mother, say?” - “They are both gone up to the church to pray. “Because I was happy upon the heath, And smiled aniong the winter’s snow, They clothed me in the dothes of death, And taught me to sing the notes of woe. “And because I am happy and dance and sing, They think they have done me no injury, And are gone to praise God and his Priest and Who make up a heaven ofour misery.” Sótarinn Eitt sótugt kríli, sem kafar snæ, hann kallar: „grátið,“ með sorgarblæ. „Hvar er þinn faðir og móðir mild?“ „Til messu þau fóru að sinni vild.“ „Mín gæfa var, þar sem greri lyng, ég gladdist, þótt fönnin væri djúp, af þeirra völdum um sorg ég syng, þau sveipuðu mig í dauðans hjúp. Fyrst lífsfjör mitt eigi líður brest, þeim lízt, sem ég hafi einskis misst, King, þau lofa guðs kærleik kóng og prest, vort kvalræði býr þeim dýrðarvist.“ Þóroddur nálgast hér form frumtextans að mildu leyti og honum tekst ein- staklega vel að vinna úr ljóði Blakes. Það eina sem e.t.v. ekki skilst eða getur misskilist er að á íslensku segir: „sveipuðu mig í dauðans hjúp“ en á enskunni er talað um föt dauðans og er þá verið að vísa til sótarabúningsins sem litlir drengir voru beinlínis klæddir í. Drengir þessir sem voru aðstoðar- menn sótaranna létust síðan unnvörpum við að aðstoða sótarameistarana sem létu börnin fara ofan í þrönga og hættulega skorsteinana. Kvæðið fjallar öðrum þræði um trúarhræsni þeirra sem geta fórnað lífi barna sinna, en haldið áfram að biðja í kirkjum eins og ekkert sé. Blake er 54 á Sr/ydjá - Tímarit um þýðingar nr. 14 / 2010
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.