Jón á Bægisá - 01.12.2010, Page 66

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Page 66
Jean-Paul Vinay drjean Darbelnet — Áslaug Anna Þorvaldsdóttir þó verið gort að bæta því inn1 þegar farið er úr frönsku yfir í ensku þar sem enska setningin verður eðlilegri fyrir vikið. Down uppfyllir þörfina fyrir kraftinn2 sem er eitt af því sem einkennir enskuna. Dæmi 2: Ef setningunni hér að ofan er breytt með því að taka burt vísbend- inguna um brottfararstaðinn, on the way down to Brighton, sést að down hefúr núna mikilvægara hlutverki að gegna og er í raun það eina sem gefur í skyn að ferðamaðurinn hljóti að hafa farið frá London eða annarri borg staðsettri á norðanverðu Englandi en ekki frá Portsmouth eða Dieppe því þá yrði sagt á ensku: on the way over to Brighton-, on the way across to Brighton.vi Frönsk þýð- ing yrði einfaldlega: En allant a Brighton [A leið til Brighton], sem ber vott um tap samanborið við markmálið þar sem hvergi kemur fram hver brottfarar- staðurinn er. Hér má sjá að stundum eru smáorðin ekki aðeins hreyfingarlegs eðlis heldur hafa þau einnig merkingarlegt gildi. Dæmi 3: ... he gave the two ofthem handsome tips, said good-by, and drove to the Warsaw station. (James Hilton) Hér er nauðsynlegt að þekkja aðstæð- urnar til þess að vita að umræddur herramaður fór ekki á járnbrautarstöð- ina í sínum eigin vagni heldur leiguhestvagni. Við myndum því segja: et se fit condnire a la gare de Varsovie [og lét aka sér á Varsjárjárnbrautarstöðina] og er hér því verulegur ávinningur í frönsku. Dæmi 4: Wepassedfew cars on the road. Merkingaraukning á sögninni pass í ensku gerir ekki greinarmun á því hvort sá sem talar á við croiser [mæta] eða dépasser [fara fram úr] eða í senn mæta einhverjum og fara fram úr honum. Þar sem ekki fyrirfinnst í frönsku svo almennt orð gerir hún óhjákvæmilega skýrari greinarmun þar á. Hér er það enn á ný ónóg merking sem leiðir til ávinnings. Á sama hátt hefur það í för með sér nánari útskýringu þegar þýtt er coat (frakki eða jakki), chair (stóll eða hægindastóll), notebook*" (U.S.) (minnisbók eða stílabók). Dæmi 5: Montez les bagages [Upp með farangurinn).3 Hér er það samhengið en ekki tungumálið sem gefur til kynna hvort sá sem talar er niðri eða uppi. I enskunni kemur þessi vísbending fram áreynslulaust. Take up eða Bring up the bags. Á sama hátt segir Sortez! [Farið] ekki til um hvort sá sem mælir er inni eða úti, samanborið við Go (eða get) out\ og Come out! 1 Hér er neikvæðu breytt í jákvætt í þýðingunni, sbr. brigði (modulation). 2 Þýðing á dynamisme. 3 Orðrétt þýðing er „Farið upp með farangurinn". 64 á fSœard)á — Tímarit um þýðingar nr. 14 / 2010
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.