Jón á Bægisá - 01.12.2010, Page 80

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Page 80
Jean-Paul Vinay &Jean Darbelnet — Áslaug Anna Þorvaldsdóttir It would almost seem as if these particles and verbs of action took the place in our northern speech of the gestures in which our intercourse is lacking, but which are so vivid an accompaniment to the speech of the Latin peoples, whose languages are poor in the emphatic use of partides.“ (Logan Pearsall Smith. 1925.1 Words and Idioms. London, Constable.) Þessum dæmum má ekki rugla saman við þau dæmi þar sem smáorðið (fr. laparticule) gefur til kynna lokahorf (fr. aspect terminatif. vi. Over væri einnig hægt að nota til að sýna ferðina frá Dieppe yfir til Brighton. vii. í amerísk-ensku er copy-book eða exercise-book lítið notað. Notebook þýðir hvort tveggja cahier [minnisbók] og carnet [stílabók]. Sbr. einnigpocket-book til að halda dagbók og portefeuille [mappa]. viii. Einkum og sér í lagi eftir Heinrich Straumann: Straumann, H. 1925. Newspaper Headlines; a study in linguistic method. London, G. Allen & Unwin. ix. Þetta er ein helsta villan í frönskumælandi Kanada. x. Hér enn og aftur er erfitt að sjá hvernig sú hugmynd um samanburð sem franska þýðingin gerir grein fýrir gæti komið út úr vélþýðingu. xi. A. Blinkenberg dregur vel fram þessa yfirburði í aðstæðum, einkum: Blinkenberg, A. 1928. L’ordre des mots en frangais moderne. Kaupmannahöfn, Host, bls. 5. Hann hélt í raun áfram þróun í átt að sjálfstæði andspænis aðstæðum sem jafnvel á hæsta stigi vitsmunaferlisins (heimspekileg rökhugsun, stærðfræðileg útskýring, o.s.frv.) leiðir samt sem áður aldrei til truflunar. Að öðru leyti hefðu skilaboðin ekki gildi nema fyrir sig sjálf fremur en með tilliti til upplýsingaskyldu sinnar. Þessi síðasti áfangi sjálfstæðis rætist eflaust í nútímaljóðlist sem vegna þessa verður nánast óþýðanleg. xii. Þrjú síðustu dæmin koma frá Bally, LGLE2 xiii. í öllum þessum dæmum er grundvallarmótstaða á milli tvenns konar tilhneig- inga: nánari útskýring á ensku, vísun í aðstæður í frönsku. Þannig má þýða skilti í verslun DEMANDEZNOTRECATALOGUE[Biðjið um vörulistann okkar] ASK FOR OUR CATALOG(UE); en í tilkynningu í blaði væri sagt á ensku WRITE FOR OUR CATALOGUE, í útvarpinu PHONE FOR OUR CATALOGUE. Að- stæðurnar einar nægja því til að upplýsa þýðandann sem fer úr frönsku og leika sér einkum með orðtákn. xiv. Eins og Blinkenberg3 bendir á er mikill meirihluti þeirra setninga sem við mælum af munni fram allan liðlangan daginn í svo ríkum mæli það tryggilega fastur í sessi að þær fara sjálfkrafa af stað. Það má því taka viðfangsefnið út frá báðum endum: a) hver eru hin málvísindalegu viðbrögð við gefnum aðstæðum fýrir til- tekið tungumál? b) hver eru hin málvísindalegu mörk, fýrir tilteknar aðstæður, sem hafa tilhneigingu til að fara ósjálfrátt í gang. Sjá þetta atriði í J.P. Vinay, Traductions, s. 47-64. Áslaug Atina Þorvaldsdóttirþýddi úrfrönsku. 1 Smith, L. P. 1925. Words and Idioms. London, Constable. 2 Bally, C. 1944. Linguistiquegénérale et linguistique franfaise. Bern, Francke. (2. útgáfa). 3 Hér er vísað í tilvitnun annars staðar í bókinni. 78 á .ÚSayáá — Tímarit um þýðingar nr. 14 / 2010
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.