Jón á Bægisá - 01.12.2010, Qupperneq 96

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Qupperneq 96
Marteinn Lúther — Anna Sigurbjörg Sigurðardóttir Svo ég snúi mér mér aftur að efninu: Ef pápistinn ykkar ætlar að vera með mikinn uppsteyt vegna orðsins „sola — einn saman“ þá svaraðu honum að bragði: Þannig vill doktor Marteinn Lúther hafa þetta, og segðu: Pápisti og asni eru eitt og hið sama. Sic volo, sic iubeo, sit pro ratione voluntas.1 Því við viljum ekki vera nemar eða lærisveinar pápistanna heldur viljum við vera lærimeistarar þeirra og dómarar. Þeir vilja líka spranga um og stæra sig af sínum asnahausum;2 og eins og heilagur Páll lofar sjálfan sig gegn sínum vitfirrtu dýrlingum þannig vil ég líka lofa mig gegn mínum ösnum.3 Þið eruð doktorar? Ég líka! Þið eruð lærðir? Ég líka! Þið eruð predikarar? Ég líka! Þið eruð guðfræðingar? Ég líka! Þið eruð ræðumenn? Ég líka! Þið eruð heimspekingar? Ég líka! Þið eruð rökræðugarpar? Ég líka! Þið eruð fyrirlesarar?4 Ég líka! Þið skrifið bækur? Ég líka. Og ég held áfram að lofa mig: Ég get lagt út af Sálmunum og Spá- mönnunum; það getið þið ekki! Ég kann að þýða; það kunnið þið ekki. Ég kann að biðja, það kunnið þið ekki. Og hvað lítilsverða hluti áhrærir: Ég skil ykkar eigin rökræðufræði og heimspeki betur en þið allir til sam- ans. Og ennfremur veit ég fyrir víst að enginn ykkar skilur fræðin hans Aristótelesar ykkar.5 Og finnist meðal ykkar allra einhver sem skilur eitt- hvert forspjall eða kafla Aristótelesar rétt þá þá skal ég láta tollera6 mig. Ég er ekki að taka of stórt upp í mig með þessum orðum því ég er uppalinn 1 Þýð.: Juvenal, 1.-2. öld eftir Krist, Satires 6:223: „Þannig vil ég hafa það, þannig legg ég fyrir að vera skuli; látið niinn vilja vera nseg rök.“ Þýska: „So will ich’s; so befehle ich’s; als Begriindung gelte mein Wille.“ Enska: „Tlius do I want it, thus do I command it; let my will be reason enough." 2 Þýð.: Lúther kallar hér og víðar kaþólikkana asna og asnahausa. Þarna er líklega vísun í það fýrirkomulag sem var í skólagöngu hans þegar skólapiltar áttu að tala latínu allan daginn en einn þeirra sem kallaður var Lupus (= úlfur) var settur í að fýlgjast með og tilkynna ef einhver talaði þýsku. Sá skólapiltur var þá látinn bera asnahaus eða asnagrímu á höfðinu fýrir þá yfirsjón að tala þjóðtungu sína. Lúther gefur hérna óbeint í skyn að „pápistarnir" séu í raun ekki einu sinni færir um að tala eða skilja latínu, hvað þá heldur gagnrýna þýðingar af henni. Lúther segir hér að þeir vilji láta sitt fávísa ljós skína. 3 Þýð.: Hér og í næstu línum aðlagar Lúther stíl sinn að Páli postula í Síðara bréfi Páls til Korintumanna 11:21-23 — ÍB’07, NT bls. 231: „Ég segi það mér til minnkunar að í þessu hef ég sýnt mig vcikan. En þar sem aðrir láta drýgindalega - ég tala fávíslega - þar geri ég það líka. Eru þeir Hebrear? Ég líka. Eru þeir fsraels niðjar? Ég líka. Eru þeir Abrahams niðjar? Ég líka. Eru þeir þjónar Krists? - Nú tala ég eins og vitfirringur! - Ég fremur. Meira hef ég unnið, oftar verið í fangelsi, fleiri högg þolað og oft dauðans hættu.“ 4 Þýð.: Þýska: Legenten= fýrirlesarar á háskólastigi. 5 Þýð.: Aristóteles 384-322 f.K. Heimspeki hans var grundvöllur að allri vísindaiðkun miðalda og voru fræði hans og kunnátta eða vankunnátta í þeim því oft notuð til árása af siðbótarmönnum. 6 Þýð.: Þraut eða ráðning sem nýsveinar í skóla urðu að sæta þar sem þeim var kastað upp í loftið og þeir svo gripnir. Þekkt vígsluathöfn busa (nýnema) í MR og MA. 94 á JffiœpÁiá - Tímarit um þýðingar nr. 14 / 2010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.