Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Blaðsíða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Blaðsíða 17
S k i p u l a g a u ð n a r i n n a r TMM 2009 · 1 17 Samkeppni í stað samráðs Uppbyggingin á Höfðatorgsreit er í anda stefnu sem mætti kalla stefnu hins algjöra niðurrifs og hinnar algjöru uppbyggingar. Hún felur þá skoðun í sér að saga staðarins og byggingarhefðir, eða „andi Reykjavík- ur“ svo vitnað sé í merka bók Hjörleifs Stefánssonar arkitekts, skipti engu máli. Skýrasta dæmið um þessa stefnu er auðvitað bygging Morgun blaðshallarinnar við Aðalstræti og niðurrif Fjalakattarins þar við hliðina löngu síðar. Þá var davíð Oddsson borgarstjóri í Reykjavík. Þessi stefna hefur verið ríkjandi fram á þennan dag, jafnvel þótt það hafi lengi verið almennt viðurkennt að mörg af verstu skipulagsslysum borg- arinnar megi rekja til hennar. Annað þekkt og mjög afdrifaríkt dæmi eru hinar miklu turnbyggingar við Skúlagötu alveg ofan í lágreistri timbur húsabyggð Lindargötu og Veghúsastígs. Þar voru merkileg hús úr atvinnu- og byggingarsögunni rifin: Völundur og Kveldúlfshús. Á sínum tíma lagði Guðrún Jónsdóttir arkitekt fram tillögur um endur- uppbyggingu á svæðinu sem tæki mið af þeirri byggð sem fyrir væri. Þeim tillögum var hafnað af fyrrnefndum borgarstjóra, davíð Oddssyni og formanni skipulagsnefndar árin 1982 til 1994, Vilhjálmi Þ. Vil- hjálmssyni. Þeir völdu fremur hámarksnýtingarstefnu byggingarfélag- anna. Um leið komst sú lífseiga saga á kreik að ákveðin byggingarfélög væru styrktaraðilar Sjálfstæðisflokksins. Sömu stefnu algjörs niðurrifs og uppbyggingar var haldið áfram við þessa götu á tímum R-listans. Það vekur furðu vegna þess að R-listafólk hafði gagnrýnt þá Vilhjálm og davíð fyrir þessa stefnu. En þegar farið er yfir árangur R-listans í skipulagsmálum borgarinnar er það sláandi að þrátt fyrir miklar umræður um verndun og uppbyggingu og mikinn áhuga á að skapa öflugan miðbæ og manneskjulegt borgarumhverfi vildu hlutirnir taka einhverja allt aðra stefnu þegar til framkvæmda kom. R-listinn hélt áfram turnbyggð við Skúlagötu, R-listinn afhenti Eykt skipulagsvaldið við Höfðatorg. R-listinn hafði skipulagsvaldið þegar Borgartúnið byggðist með stakstæðum glerhýsum og risastórum bílastæðum allt í kring en engum gangstéttum og engri aðstöðu fyrir gangandi vegfarendur og hjólandi. Sú gata er nú orðin ímynd bílhverfs skipulags. En það var nákvæmlega þannig skipulag sem R-listinn ætlaði að forðast. Einnig má nefna norðlingaholtið, nýtt hverfi sem reynist vera hannað í „dæmigerðum úthverfastíl með botnlöngum og safngöt- um og mikilli sóun landrýmis undir bílastæði“, svo vitnað sé Hrund Skarphéðinsdóttur skipulagsráðgjafa og verkfræðing. Því má bæta við að R-listinn setti á laggirnar sérstakt borgarfræðasetur, sem ber vissu- TMM_1_2009.indd 17 2/11/09 11:27:25 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.